- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
557

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUIiLA LÖGMAÐUR í’ÓIiDARSON.

557

þorleifur kvafe vel mega bfóa þess, ab vi& væru Rafn og Sturla,
og þeir allir gætu gjört rá& fyrir svörum; þorgils Ijet þá Iesa
konungsbrjef, og urftu þau svör af iiendi þorleifs, ab hanu mundi
ekki halda hjerafe fyrir konungi, og eigi reisa flokka mdti þeim
sem í settist, en ekki kvaðst hann leggja þar lof á. Ekki vildu
bændur játa þorgilsi hjerabi, en Egili í Reykjaholti og þdrarinn
prestur Vandrá&sson gáfu honum upp bdib í Reykjaholti, og gjörbi
hann þar bd um haustií», og safnafeist skjdtt til hans mannfjöldi
mikill. Um haustife fdr þorgils vestur á Snæfelisnes, og fundust
þeir Sturla þdrfearson frændur, afe llelgafeili, og fjeli mefe þeim
iieldur fálega, segir Stuiia, sem allir þeir er ríki hjeldu af þdrfei
kakala, afe þeim var dþokki mikill á allri skipun Ilákonar
kon-ungs; vildi Sturla draga þorgils frá konungstrdnafei, en þorgils
vildi heimta Sturlu frá sambandi vife þá Rafn og Eyjdlf, og skildu
þeir frændur mefe engri vináttu. Öndverfean vetur var Iagfeur
fundur mefe þeim þorgilsi, Sturlu og Rafni, á Hellu fyrir vestan
Ámdtsvafe vife Hvftá, og voru hvorir vife flmmtánda mann. þegar
þeir fundust voru kvefejur gdfear, spurfei Rafn þorgils um ferfeir
hans og tífeinda dr Noregi. Sturla kallar á þdrfe Ilítnesing, og
spurfei hann hversu mikil vinátta væri mefe þeim þorgilsi og
Giss-uri, og hvort nokkufe mundi stofea afe leita þess afe þorgils skildist
vife Gissur. þdrfeur kvafest hyggja afe þafe mundi eigi tjá, og
þorgils mundi engu því bregfea, er liann heffei konungi lieitife, þdtt
hann gjörfei þafe eklu fyrir Gissurar sakir, en kvafe Sturlu betur
sdma afe halda vináttu og fjelagskap vife þorgils frænda sinn, eu
bindast í trdnafe vife dvini hans. Sld nú í deilu og heitanir mefe
þeim Rafni og þorgilsi; Sturla var og hinn þverasti, og var því
firr um sættina, sem lengur var talafe, og skildu þeir dsáttir.

þegar þeir Gissur voru scndir til Islands var þdrfeur kakali
eptir í Noregi, og líkafei honum þafe allþungt, skipafei Hákon
kon-ungur honum þá sýslu. þdrfeur sendi þá til Islands Kolbein grön
Dugfdsson og Ara Ingimundarson frænda sinn, til þess afe treysta
vini sína og hvctja þá til uppreistar mdti Gissuri. þeir Kolbeinn
fdru til Islands saina sumarife, og voru vestur mefe þeim Rafni og
Sturlu. Eptir Hellufund tdku þeir Sturla og Rafn þafe ráfe, afe þeir
söfnufeu mönnum um Vestfjörfeu sem leynilegast, og fdru afe þeim
þorgilsi og Gissuri. þorgils var rifeinn afe heiman ofan í
Stafa-liolt og fylgdarmenn hans, þar bjd þá Olafur þdrfearson
Ilvíta-skáld. þá ndtt komu þeir í hjerafe Rafn og Sturla, og höffeu

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0571.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free