- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
545

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STDRLA LÖGMAÐOR ÞÓRÐARSON.

53!)

og skildi undan gofeorb og stabi’estur, utanferbir og Iijerafessektir,
og vildi hann ab byskup færi milli meb handsölum, eba þcir
fynd-ust á brúnni, en hún var mjó, ljezt Gissur eigi vilja ganga d
hana. þeir byskup báíiu Orækju ab hann gengi yíir brúna, og
Ijeti þab ekki fyrir sættum standa. Sturla sendi Orækju þau orb,
ab hann þóttist þcss vís orbinn, ab honum var ætlab norbur meb
Kolbeini mági sínum, en kailabi sjer heitib ab fara vestur. Órækja
vildi nú sanit hætta á ab ganga yfir brúna, en þegar liann var
kominn yfir brúna, og veik upp frá henni, lilaupa þeir Gissur og
Ormur fyrir brúarsporbinn meb flokka sína, og cr engi kostur ab
fara vestur yíir ána. Byskupi þykir nú undarlega vib bregba,
og sendir Gissur, son Magnúsar byskups, til Gissurar
þorvalds-sonar ab vita, hverju þetta gegni. Gissur svarar, ab hann vill
nú rába sínum skildögum, ljezt vilja sætfast vib Órækju meb (jví
einu efni, ab Kolbeinn gjörbi einu um og til skildar utanferbir
Órækju og Sturlu og fleiri manna. þegar Órækja sá í hvert efni
komib var, játabi hann öllum sættum, sem bcitt var, tóku þeir
síban saman höndum Órækja og Slurla, Gissur og Ormur, og
skyldi Kolbcinn ungi gjöra um öll mál óskorab. Órækju menn
gengu síban vestur yfir brú og Sluiia meb þeim, því honum var
lieitib ab fara vesfur, en er hann kom yíir ána, var kallab, ab
Kolbeinn vildi finna hann, sneri hann ])á aptur, en menn lians
löttu hann ab fara, en Stutia sleizt úr höndum þeim, en er hann
kom stibur yfir ána, var honum eigi lofab ab fara aptur, og ribu
|)eir þá allir íReykjahoIt um kveldib, var Sturla í tjaldi um
nótt-ina, og menn settir til ab geyma hans, og ganga eptir honum,
hvert cr hann fór. Annan dag epfir var Orækja fenginn í hendur
Halli á MöbruvöIIuin, en Sturla Brandi Kolbeinssyni, og ribu þeir
meb þeim til Skagafjarbar, en fdru síban á Flugumýri, ]>á kvab
Stuiia vísu |)essa;

Nú erom tveir, en trúrra
trautt vætlir mik sætta,
el ek nicb önn ok bölvi
aldr í Kolbeins valdi;
vita munub jer at orum
eiiiaust saman fleiri,
rubust hjaldr borin hildar
lijdl f vetr á jdlum’.

’) Nú crum tvcir, cn mik vœttir trnutt trúrra sa’tta; ck el aldr nicð önn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0559.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free