- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
544

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

544

STORIiA LÖGMAÐDK ÞÓRDARSON.

sem hvatlegast. Sigvar&ur byskup leilabi um sættir, og játafci
Orækja gjörfe byskups á ölium málum óskorab, en Gissur vildi
dóm Hákonar konungs á öllum málum þeirra, en a& því vildi
Orækja ekki ganga. þeir Gissur höffeu bíiizt fyrir í
kirkjugarb-inum til varnar, og tókst nú orusta, en byskup skrýddist þá og
klerkar lians, og gekk hann svo lil bardaga niefe bagal í hendi
og bók og kerti í annari, og hefur upp bannsetning vib Órækju og
hans menn alla. Bardaginn stöbvast nú, j)ví Órækja vildi ekki
ab byskup væri í hættu, enda játabi Gissur nú dómi bysluips á
öllum rnálum, voru nú grib selt og sætt handsölub, og sór Gissur
ab halda þessa sætt. Síban ribu þeir Órækja og Sturla til Vestfjarba.

19. Orælíja og Slurla koma á valil Kolbcins.

þeir finnast um vorib Gissur og Ornuir Bjarnarson, og kærir
Ormur þá um vígsmál Klængs, og vill ekki eiga þab undir
bysk-upsdómi. Gissur segist ekki heldur hafa sætzt á þab mál, og er
nú rábagjörb þeirra, ab þeir ríba norbur til Skagafjarbar á fund
Kolbeins unga, og kaupir Ormur ab Kolbeini hundrabi hundraba,
ab hann veitti honum til sætta þeirra, er honum líkabi, bæbi
fje-gjöld og mannsektir. Eptir þab rfba þeir Gissur subur, og skönunu
seinna rfbur Ormur lil Borgarfjarbar meb nokkra menn, og býr
vígsmál Klængs á hendur Órækju og Sturlu, og býr málin til
alþingis. Síban ríba þeir allir til alþingis og sækja þá Sturlu til
sektar. Eptir þing ribu þeir ÍReykjaholt meb sex hundrub manna,
þá scndi Kolbeinn Böbvar mág sinn þórbarson tír Bæ vestur, á
fund Órækju, ab bjóba honum til fundar vib sig, og leita um
sættir. Órækja var fús ab finna Kolbcin, mág sinn, en spurbi þó
Böbvar, hvort Kolbeinn niundi unna honum jafnsættis. Böbvar
kvab þab óvænt, en Órækja rjeb þó af ab fara. Nú var fundur
lagbur vib Hvítárbrú, er þeir Órækja koniu subur, og voru þeir
vib staddir Brandur ábóti Jónsson og Sigvarbur byskup, cptir
beibni Órækju. Gislar voru seldir, og fór Loptur byskupsson til
Órækju, en Sturla þórbarson til Kolbeins, síban tölubu þeir um
sættir mágar, Kolbeinn og Órækja, og samdist ekki þann dag.
Rcib Sturla þá meb Kolbeini í Reykjaholt um nóttina, en Loptur
í Síbumúla meb Orækju. Um morguninn eptir ri&u þeir enn allir
til Brtíar; nábi Sturla þá eigi ab ganga vestur yfir ána, og voru
rnenn settir til ab gæta lians. Byskup fór þá á milli, og kom
svo, ab Órækja játabi gjörb byskups og Kolbeins á öllum máluin,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0558.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free