- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
543

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA LÖGMAÐUK ÞÓIiÐAUSON.

543

meíi engu mdti viija brjóta konungsbrjef, og var því rá&in a&för
vi& Snorra, en Ormur Bjarnason reiö frá, og vildi ekki vera vi&
þessa rá&agjör&. þeir Gissur fóru til Borgarfjar&ar, og tdku liús
á Snorra og vógu bann. Gissur rei& sí&an vestur í Dali til móts
vi& Kolbein unga, er nú baf&i dregi& saman li& nyr&ra og var
kominn vestur me& þrjú bundru& manna. Tuma baf&i komi& njósn
til Sau&afells, og fór liann þá vestur og út í Ilrappsey; Sturlu
kom og njósn, og gjör&i hann Órækju or& og fundust þeir í Tjalda-

I

nesi, og gjör&u rá& sín, fór Orækja vestur, en Sturla skyldi láta
halda hestvör& á hvorri tveggja hei&inni, meÖan flokkar væru í
Döl-um. þeir Kolbeinn sendu orö Böövari til Staöar, aö hann skyldi
fara á fund þeirra; þegar liann kom, var þaö rá&iÖ, aö bann
skyldi taka viö búi á Sauðafelli og halda njósnum fyrir þeim
Giss-uri til Órækju um veturinn, en Böðvar skyldi fá Gissuri son sinn
þorgils skarða og Guttorm bróður sinn í gisling. Eptir þetta
fóru þeir Gissur suður, og skyldi Klængur eiga búið í
Reykja-holti. Böðvar fann Sturlu bróður sinn í Iljarðarholti, og Iagðist
lítt á með þeim. fótti Sturlu undarlegt, aö hann hef&i gengiö í
það að halda njósnum fyrir Gissuri, en hann þóttist eigi liafa
átt annars úrkosti, er þeir Kolbeinn og Gissur sátu báðir um
hann, en cngir a&rir til mótmæla.

18. SkMaholtsfor Órækju og Sluilu.

Um jólaföstu fór Órækja vestur í fjör&u í Iiðsafnað, hafði
liann þrjú hundruö manna, er hann kom á Sta&arhól. þaöan fóru
þeir Sturla inn til Dala til SauÖafells, og samdist þegar vcl með
þeim frændum, Böðvari og Órækju, cn ekki kvöddu þeir Böðvar
til suðurferðar. Síðan fóru þeir til Borgarfjarðar f Reykjaholt,
og fengu tekið Klæng Bjarnarson, urðu margir til aö biöja lionum
griða, cn ekki hlýddi, því Órækja vildi ekki láta hann ganga
undan, liann var veginn annan dag jóla eptir óttusöng, og var
Sturla þórðarson þá genginn til messu, en menn hans unnu Ifki
Klængs. Eptir vfg Klængs safnaði Órækja liöi um Borgarfjörö,
og fóru síðan suður að Gissuri. Gissuri kom njósn af ferðum
þeirra, hann bjó þá f Tungu upp frá Skálaholti, og fór hann þegar
um nóttina, er honum barst njósnin, suður f Skálaholt til Sigvarðar
byskups, og biÖur hann liöveizht, en sendir menn um sveitir aö
safna li&i. þcgar þeir Sturla og Órækja koniu su&iir á sveitir,
frjettu þcir, aö Gissur var kominn í Skálaholt, og riðu þeir þangað

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0557.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free