- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
539

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STDRLA LÖGMAÐOR ÞÓRÐARSON. 53!)

i<5ku þeir þdrbur og Snorri Sturlusynir vi& þessu máli, og var
sæzt á þab á þingi; var málib iagt í gjörb Magnúsar byskups
Gissurarsonar, en Sighvatur handsalabi sætt fyrir Sturlu.

Helga hefur nú alizt upp meb mdbur sinni, þangab til Sturla
þórbarson fjekk hennar. þab er ekki hægt ab sjá meb vissu, nær
Sturia hefur kvongazt, en þ(5 hefur þab verib einhvern tíma á
árunum 1237—1239, þó vera megi ab rábahagur þessi liaii verib
stofnabur nokkru fyr. þess er ábur getib, ab Sturla rjeb búiag
vib Sverting á Stabarhóli 1235 um vorib, en skömmu seinna
gjörbist þab í sátt þeirra bræbra þórbar og Snorra, ab Sturla skyldi
vera meb Snorra, og var hann meb honum um sumarib. Um
haustib reib hann vestur meb Órækju, og var meb honum
önd-verban vetur, og kom vestan meb honum eptir jói. Síban var
hann meb Órækju ])angab til Sturla Sighvatsson ljet meiba hann,
og veturinn eptir var Sturla ýmist meb föbur sínum á Eyri eba
ab Stab meb Böbvari, og er ekki líklegt, ab hann hafi leitab sjer
kvonfangs um þessar mundir. þegar Sturla tók landib og búib
á Eyri ab erfbum 1237 um vorib, hefur Páll prestur Ilallsson
rábizt til Eyrar til ab stjórna búinu meb Sturlu, hefur Helga þá
verib heitkona Sturlu, en ]>ó þykir mjer ekki líklegt, ab Sturla
hafi kvongazt fyr en um haustib 1238, eba um vorib 1239, því
meban ab fáleikar voru meb þeim sonum þórbar, og Sturlu
Sig-hvatssyni, áttu þeir hvorki víst ab geta haldib fje sfnu nje
manna-forrábi, og eptir ab þeir voru sáttir, var Sturla þórbarson
lengst-um í ferbum meb nafna sínum, þangab til hann fjell á
Örlyg-stöbum. Mjer þykir því líkast ab Sturla hafi ekki kvongazt fyr
en um vorib 1239, og ætia jeg ab Böbvar bróbir lians hafi þá
látib hann liafa sinn þribjung Snorrungagoborbs, til þess ab rífka
ráb lians. Reyndar segir, ab Sturla hafi liaft fimmtíu manna þegar
hann veitti Sturlu Sighvatssyni um sumarib, en varla verbur þab
sjeb meb vissu, ab þab hafi verib þingmenn lians. þab kemur og
vel saman vib, ab Sturla hafi kvongazt þetta ár, ab Ingibjörg
dóttir lians, sein var elzt barna Iians, er fædd 1240, hafi hún
verib á 14. vetur eba 14 vetra um haustib 1253, þegar luín
giptist Halli Gissurarsyni, eins og Sturlunga segir.

10. Útkoma liöfðingja. I.undoþræluniíil Sturlu og Órækju.

Sumarib eptir Örlygstabal’und konut þeir út: Snorri, Orækja
son lians og þorleifur í Görbum, og tóku þeir Snorri og þorleifur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0553.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free