- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
540

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

540

STUBLA LÖGMAÐUIl I’ÖliDAIlSON.

þá aptur eignir sínar og ríki, er þeir liöfbu haft áftur. en þeir
ur&u aö flýja land fyrir Sturiu Sighvatssyni. þorleifur bar sakir
á alla þá, seni verib höf&u f flokki me& Sturlu Siglivatssyni,
þegar fundurinn f Bæ varí), og veittu þeir Snorri og Orækja
hon-um styrk til þess. þeir f(5ru um haustife (1239) vestur í Dali
meb flokk mikinn, og stefndu þangaö ölluni mönnum, er sættast
vildu vife þá. Sturla þörbarson kom afe vestan og var fyrir
Saur-bæingum, og urfeu þær málalyktir, afe Snorri skyldi gjöra. Ilann
gjörfei fjegjöld rnikil á hendur Vestanmönnum. Sturla þörfearson
haffei reyndar setife hjá málum þeirra Sturlu og þorleifs, og verife
mefe hvorugum í bardaganum í Bæ, en líklegt er, afe suinir
sveit-ungar hans liafi verife rnefe Síurhi, og hafl liann því verife á stefim
þessari til þess afe veita þeim lifesyrfei vife þá Snorra og þoiieif.

þetta liaust liife sama fór Órækja til Vestfjarfea, og för um
alla fjörfeu, og lagfei undir sig svo sem hann haffei fyr haft, en
sat þó í Stafaholti um veturinn.

Sumarife þafe hife næsta (1240) lýsti Solveig Sæmundardóttir
því yfir vife Snorra, afe hiln ætlafei utan, og fjekk þá f hendur
Snorra búife afe Saufeafelli, en liann fjekk Sturlu þórfearsyni, tók
hann vife búinu, og Bjarneyjum og Skáleyjum, og Drangareka og
14 ómögum. Snorri fjekk Stuiiu þá einnig þrifejung
Snorrunga-gofeorfes, en Böfevar brófeir hans haffei áfeur fengife honum sinn
liluta. Órækja haffei þá tekife vife einum þrifejungi þess, og var
honum þafe mjög f móti skapi, afe fafeir Iians fjekk honum ekki
allan þann hluta er liann haffei, var þá fátt niefe þeim Órækju og
Sturlu. Vetur þann er Sturla var afe Saufeafelli kom Tumi
Sig-hvatsson til Snorra, og var mefe honum um veturinn; hann fjekk
þar þórrifear Ormsdóttur, systur Hallveigar, er Snorri átti, og var
brtífekaup þeirra um vorife f Reykjaholti. þá beiddi Snorri Stuiiu,
afe hann skyldi gefa upp Saufeafell vife Tuma, og þafe varfe. Sturla
fór þá á Stafearhól og gjörfei þar bú.

Um vorife liófst deila mefe þeim frændum Órækju og Sturlu. þab
höffeu, eins og áfeur er sagt, verife fáleikar milli þeirra, en um vorife
(1241) fór Órækja vestur f fjörfeu. Hann tók þá heimildir af
Einari, syni þorvalds Vatsfufeings og þórdísar Snorradóttur, frænda
sfnum, á Stafearhóli og sex löndum öferum, ef Einari bæru þau.
þessu máli stefndi hann til þorskafjarfearþings, og rjefei hann einn
öllu á þinginu. Snorri Sturluson haffei sent mann til Órækju,
og fór sá mefe málife. Órækja haffei fram landariptingar þessar,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0554.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free