- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
538

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

538

STURLA LÖGMAÐUIt Í’ÓRÐAKSON. 538

beinn og Gissnr voru um ndttina vife Reykjalaug, og liöffeu þrettán
hundrufe manna, en Stujrla hefur haft meira en átta hundrufe manna, en
lifesnnmur þö verife mikill. Laugardaginn næsta eptir Maríumessu
stdfe bardaginn á Örlygstöfeum, og brast skjdtt fíótti í life þeirra fefega
Sighvats og Sturlu, og fjellu þeir báfeir, en Gissur Ijet drepa liina
sonu Sighvats, þórfe krók, Kolbein og Markús, eptir bardagann, en
Tumi komst undan á ílútta. Fjöldi manna haffei liúife í kirkju á
Mikla-bæ. þar var Sturla þörfearson. þeir Gissur og Klængnr Bjarnarson
bufeu honum grife, en hann skildi Asgrím Bergþörsson til grifea
mefe sjer, og var því játafe.

þessi tífeindi frjettust um haustife til Noregs, og þátti j)ar
liinn mesti skafei eptir ])á fefega, ]>vf afe þeir voru rojög vinsælir
af kaupmönnum. þeir voru þar þá Snorri og þdrfeur kakali, og
harmafei Snorri Sighvat bröfeur sinn, þó afe þeir bæru ekki gæfu
til samþykkis sín á mefeal.

15. lívonfang Sturlu þtírðarsonar.

Snorri Iögsögumafeur Iiúnbogason Ijj’ij afe Skarfei á
Skarös-strönd; hans synir voru þeir Naríi og þorgils. Sonur Narfa var
Snorri prestur Narfason, er bj<5 afe Skarfei og kallafeur var
Skarfes-Snorri, hinn göfugasti tnafeur, og manna anfeugastur á Vestfjörfeum
á sinni tífe. Brófeir Skarfes-Snorra var þdrfeur; hann átti Jóreifei
Halisdóttur, systur ])eirra Páls prcsts Ilallssonar og Gunnsteins
í Garpsdal, er átti Ingveldi, systur þeirra Skarfes-Snorra, þau
þórfeur og Jóreifeur áttu cina dóttur, hún lijet Helga. þórfeur
hefur líklega búife í Sælingsdalstungu, og hefur hann verife
fjáfeur mafeur, þó afe hann haii ekki verife stóraufeugur eins og
Snorri brófeir hans. Hann hefur dáife ungur hjerumbil 1225. ])ví
veturinn 1225—1226 bafe Jóreifear Ingimundur Jónsson, systurson
Sturlusona, er þá var afe Saufeafelli mefe Sturlu Siglivatssyni frænda
sínum, en hún vildi ekki giptast, því afe hún vildi ekki ráfea fje
undan dóttur sinni. þeir Sturla og Ingimundur námu þá Jóreifei
frá biíinu í Sælingsdalstungu yfir til Saufeafclls, og leitafei Stuiia
þá eptir, ef hún vildi giptast Ingimundi, en þegar þafe fjekkst
ekki af henni, og Iiún vildi ekki jeta þar mat, Ijet Stuiia hana
heim fara. þetta líkafei frændum liennar stórilla. Páll prestur
Hallsson, brófeir Jóreifear, bjó þá afe Stafearhóli; hann var hinn
mesti vin þórfear Sturlusonar, og sótti liann afe þessu máli, og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0552.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free