- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
537

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STORTjA LÖGMAÐUB I’ÓItÐARSON.

537

í Borgarfjörí» mef) þrettán hundrub manna og síban vestur
Bröttu-brekku. reib Sturla undan vestur til Saurbœjar og síban inn
til Kleifa, en ljet reka fje allt norbur til Kollafjarbar. Sturla œtlabi
ab verja kleifarnar, en þeir Gissur og Kolbeinn sneru þá
ílokk-unum stibur aptur og skiltlu í Dölum, reib Kolbeinn norbur til
Skagafjarbar, en Gissur subur til sveita. Eptir mibsumar stefndi
Sturla Sighvatsson saman libi ab sunnan og vestan, og reib
norbur ab Kolbeini. Böbvar þórbarson sendi honum lib, og
Sturla þórbarson fór til libs vib liann vib tuttugasta mann.
þegar Kolbeinn ungi frjetti ab libsafnabur var vestur, safnabi
liann saman [)ví roskasta libi er hann fjekk, og reib af hjerabi
sttbur til Gissurar; var þá stefnt saman öllu libi, er þeim þótti
af hjerabi fœrt. þeir sendu á Rangárvöllu eptir libi, og vildu
þeir þá ekki bræbur Sæmundarsynir standa upp, nema Björn,
hann fór meb fjörutíu manna. Sturla veib til Skagafjarbar meb
flokka sína og dvaldist þar nær viku, og beib föbur síns og bræbra,
ab þeir kæmn ab norban. þegar Sighvatur kom, fundust þeir
febgar, og var ]>á rábib ab leita subur, ef ab þeir Kolbeinn kæmu
ekki sunnan. Sturla sendi jafnan bændur á njósn subur á Kjöl,
en þeir komu engir aptur, heldur fóru á fund Kolbeins, og fjekk
hann þannig njósnir af hjerabi. þeir Kolbeinn ribu norbur meb
níu hundrub manna, en þegar þeir komu til Skagafjarbar, sendi
Kolbeinn Brand frænda sinn Kolbeinsson ab safna libi um
Sæ-mundarhlíb. Fjekk hann mikib lib. Um kvöldib fengu þeir Sturla
grun um, ab flokkar mundu vera í nánd, og lágu ]>eir þá raeb
vopnum sínum um nóttina. Um morguninn spurbi Sturla nafna
sinn Sturlu þórbarson, hvort liann ætlabi ab þeir mundu koma
sunnan. Sturla kvabst þá ætla ab þeir kæmu. „Ilvab dreymdi
þig?" segir Sturla Siglivatsson. „Mig dreymdi", segir hann, l(ab
jeg var í Hvammi á föburleifb minni, og þar vorum vjer allir
fyrir handan á upp frá Akri; kross stób hjá oss á holtshnjúknum,
hár og mikill. þá þótti mjer hlaupa skriba úr fjallinu mikil, og
var smágrjót eitt allt, nema einn steinn, hann var svo mikill
sem hamar hlypi ab oss, og þótti mjer undir Yerba mavgt vovra
manna, og margt komst undan, en Vigfús Ivarsson kenndi jeg ab
undir varb, en þá vaknabi jeg". Sturla Sighvatsson svarar: ;;opt
verbur sveipur í svefni". Frjádagsaptaninn reib Sturla á Miklabæ,
og voru ]>á allir flokkar þeirra febga ]>ar um Blönduhlíbina. Kol-

35*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0551.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free