- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
536

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STUKLA LÖGMAÐUIt I’ÓRÐAUSON.

Sfóan gekk Sturla Sighvatsson til manna Gissurar, og bab þá
leggja vopnin. J>eir brugfcu viS bart, og snerust tii varnar, en
Gissur kallaöi ])á til þeirra, og bað þá aö hafa eigi líf sitt í hœttu,
og gáfu þeir ]>á upp vopnin. SíÖan var bdk tekin, og fengin
Gissuri, bab Sturla hann sverja utanferf) sína, og halda triínab
vib iiann. Gissur sdr norrœnan eif), og skildi svo fyrir eiöstaf
sínum, afe hann skyldi aldrei mæla öfugt orfe til Sturlu ddrukkinn.
Sífean hjelt Sturla áfram ferfeinni til Reykja, kom þar til hans
Ormur Svínfellingur og frændur Gissurar, Teitur brófeir lians, og
Hjalti son Magnúsar byskups. Var þá talafe um, livcr taka vildi
vife öllum gofeorfeum Gissurar, og lialda þau al’ Stuiiu, og vera
skyldur afe veita honum, vife hvern sem um væri afe vera, geklc
Hjalti byskupsson giafelega undir afe lieita öllu því, er Sturla
mælti til. Sífean fdr Stuiia austur yfir ár, og heimti hann hálfan
Oddastafe í arf Álfheifear, lýsti liann því, ab hann vill engar
samn-ingar abrar um en hafa stafeinn; Kolur skykli gjalda Ormi
liundrab hundraba, en Sturla tdk varbveizlu-handsölum á fje Kols,
og skyldi þá liafa 30 hundrufe. Ormur tdk vib Gissuri, og skyldi
geyma hans, ])ar til er hann færi utan. Sífean fdr Stuiia vestur
til bjerafea. Einar þorvaldsson og þeir frændur rifeu norfeur á
Kjöl, og fundu þar Kolbein unga. Rjebu þeir ]>ab allir samt á
Kilinum, ab þeir skyldu safna lifei, og slíta eigi fyr, en abrir livorir
væri í helju, Stuiia efea þeir. Geklc Hjalti ]>á í þetta mál mefe
])eim. Kolbeinn ungi dr<5 lib saman um Skagafjörb og öll lijerub
vestur ])aban iil Mibfjarbar, og reib sufeur um Kjöl meb allan
þann aíla. Síban reib hann til Keldna, þar bj<5 Ilálfdán
Sæmund-arson, hann átti Sleinvöru Sighvatsddttur, systur Sturlu.
Kol-beinn bab Hálfdán veita sjer meb allan sinn aíla, en er hann
vildi þab eigi, gjörbi Kolbeinn hann handtekinn og Vilhjálm,
brdbur hans, og ljet taka allan vopna-afla og hesta þeirra bræbra.
Síban neyddi hann liina bræfeur Hálfdánar til ab standa upp meb
allan afla ])ann er þeir fengu. Gissur glabi og aferir vinir
Giss-urar Jjorvaldssoiiar, 18 saman, ribu austur í Skál til Orms
Svín-fellings, og sdttu Gissur. Síban hjeldu þeir vestur öllum
ílokk-unum. J>eir sendu Iijalta byskupsson upp til alþingis, og hleyptu
þeirupp þinginu, og þdttu þab ddæmi, og flettu vestanmenn
vopn-nm, hestum og klæbum. Sturla safnabi í annan staf) libi, og koinu
þeir til hans Böfevar og Stuiia, haffei Stuiia fimmtíu manna; Sturla
Sighvatsson stefndi öllu lifeinu tilDala. Gissur ogKolbeinn rifeu vestur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0550.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free