- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
532

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

532

STURLA LÖGMAÐXiR Í’ÓHÐARSON.

vestur til Órækjti, og baí) hann koma til lifes vib sig meö allt

þab lib, er hann gæti fengif). Órækja safnabi mönnum um alla Vest-

fjörbu, fjekk hann sex hundrub manna, og fór me& flokk þann subur

í Dali, og reiÖ síban subur til fö&ur síns. þeir voru þá komnir

til Snorra: þórbur Sturluson og þorleifur úr Görbum, og var þar

þá rábagjör?) mikil. Orækja og ])eir, sem framgjarnastir voru,

viidu, ab snúib væri norbur á sveitir meb allan þann afla, er

fengizt gæti, en Snorri vildi ekki fara meb lib á hendur bróbur

sínum á hátíbum Jieim, er þá fóru í hönd, en sendi mcnn norbur

til ab leita um sættir, en Órækja fór í Dali til ab hnekkja vestur

aptuv flokkinum. I vikunni fyvir pálmasunnudag komu njósnar-

menn norban, og sögbu, ab libsdráttur væri um allar sveitir.

Snorri vildi þá ekki safna Iibi, en fór subur á Bessastabi, og

fjekk þórbi bróbur sínum í hendur búib í Reykjaholti, og eignabi

honum þab. Orækja rcib vestur til Pjarba. Sturla þórbarson

t ,

hafbi komib ab vestan meb Orækju, liann fór út á Mýrar vib
fimmtánda mann, og höfbu mjöl og önnur föng á 12 hestum.
Sturla fór vestur til Bjarnavhafnar, og ])aban til Faguveyjar, þaban
sigldi hann vestur á fund Orækju.

Sighvatur Sturluson og synir hans koniu í Bovgarfjörb á
pálma-sunnudag (1236) meb tíu hundrub manna. þórbur Sturluson fór til
fundar vib Sighvat og vcitti honum þungar átölur fyrir þab er
hann fór ab bróbur sfnum á hátíbum, og sagbi hann mundi stór
gjöld fyrir slíkt taka, gamall mabur. Sighvatur tók undir í glensi,
og kvabst mundi bíba þangab til hann væri í bctra skapi. Sturla
Sighvatsson reib f Reykjaholt og Ijet sem hann ætti þar allt, hann
tók einnig undir sig alla eign Snorra í Borgaríirbi. þegav Snovvi
frjetti ]>ab, fór hann af Suburnesjum austur til búa sinna. Um
vorib hafbi Órækja mikinn skipa-útbúnab á Vestfjörbum, og ætlabi
ab halda sjóleibis subur. Sturla Sighvatsson safnabi libi, og fór
vestur, og drap hann nokkra menn af Órækju. Síban gengu
menn á milli þeirra, og fundust þeir, og gekk sætt greiblega
saman. Órækja skyldi fara subur meb Stuiiu, og liafa allt sitt
burt úr Vestfjörbuin. Hann skyldi þá liafa Stafaholt, en Sighvatur
skyldi gjöra um annab þab sem milli hafbi borib. þeir Órækja
og Sturla þórbarson fóru nú subur mcb Sturlu. Rcib Sturla
Sig-hvatsson á þing, en Órækja reib austur ab flnna föbur sinn. Síban
reib hann út á Rangárvöllu, og beib þar Stuiiu, en Sighvatur
kom ekki ab norban, eins og ráb hafbi verib fyrir gjört, og varb

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0546.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free