- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
533

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STCRIA I.ÖGMAÐöR ÞÓRÐARSON. 533

því engin sœtt meí> þeim. Sfóan ri&u þeir vestur til Borgarfjarbar,

og baí> Stuiia Orœlcju ab rfóa meb sjer í Reykjaholt, og reið

Sturla þórfcarson þangab meb Órækju og nokkrir menn þeirra.

þeir Órælcja mötu&ust í litlu stofu um kvelcli?), en um morguninn,

er þeir gengu frá messu, fóru þeir í stofu, ]>á var Órækja lcall-

a&ur í litlu stofu og Stuiia þdr&arson. Litlu síbar kom Sturla

Siglivatsson í stofudyrnar, og kalla&i á nafna sinn, og gengu þeir

í lopt nokkub, segir Stuiia Sighvatsson ]>á nafna sínum, aö fyrst

aö faöir sinn hafi elcki komiö, til aö gjöra um mál þeirra Órækju,

þyki sjer þaö eklci heillegt, aö Órækja sitji í Stafaholti viö lítil

efni, en bann svami í fje Snorra; lcveöst hann því hafa hugsaö

annaö ráö, aö Orækja skuli fara norÖur til SkagafjarÖar, og þar

utan: uog mun rní slcilja yövart föruneyti", segir hann. T<5k hann

síöan sverö Sturlu þóröarsonar, er lá hjá þeim. Sturla
Sighvats-t ,

son reiÖ síöan meö Orækju upp til jökla, upp í Surtshelli, þar
ljet liann leggja hendur á Órækju og blinda liann og gelda. Sturla
reiÖ síöan heim í Reykjabolt, og sagÖi tíöindin. Sturla þóröarson
reiö vestur til Stafaholts, en sendi einn af mönnum Órækju upp
í hellinn til aö vita, bvemig Órækju liöi. Sföan f<5r liann út til
Staöar. þaðan segir Siurlunga, aö hann hali fariö til Ilelgafells
aö láta skripta sjer, og svo á Eyri til föður sfns, en þ<5rði hafi
þótt skriptir bans of milclar, og ráöið honum aö fara í
Skála-liolt á fund byskups. það er eklci hægt aö sjá, að Stuiia
þóröar-son liafi um þetta leyti brotið neitt við beilaga kirkju, svo aö
bann þyrfti að fá lausn af byskupi. Sturla l’ór síöan aptur til
Staðar, og fann þar Arnbjörgu. þau höfðu ]>á frjettir frá Órækju,
aö hann hafði sýn sína, og seiuli hann þeim orð að ríða til fundar
við sig; ]>á var Sturla Sighvatsson riðinn norður um land. þau
Stuiia þóröarsou og Ambjörg riðu til móts viö Órækju, og fundu
hann í Skálaholti. Rjeðist hann þá, eptir ráðleggingu Magnúsar
byskups, til utanferðar. Kolbeinn ungi var í það mund korninn
út á Eyrum, og tók hann viö systur sinni. þeir Sigbvatur og
Stuiia gáfu honum upp rílci sín.

þegar Orækja var utan farinn, fór Stuiia vestur á Eyri, og
var meö fööttr sínum um veturinn, en stundum að Stað með
BöÖvari. þóröur Sturlusou tók sótt þenna vetur (1236—1237)
um fóstu, og voru þar þá allir synir lians og vinir hans. þegar
aö þórður sá, aö sótt þessi mundi Ieiða sig til bana, skipaði hann
ráð sitt, og skipti arfi meÖ sonum sínum. Hann Ijet ]>á Ólaf og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0547.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free