- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
530

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

330

STURLA LÖGMAÐUIt Í’ÓRÐAKSON. 530

er aí> skilja ófrifeur sá, sem stóí) svo ab kalla samfleytt í 29 ár,
og ]>au urbu endalok á, ab iandib komst undir Noregskonung.

Á þessum 29 árum er svo aí> kalla sífelldur ófribur. Ilin
fyrstu 10 árin er strífe þetta milli sjálfra höf&ingjanna, og er
und-irrót þess óvild sú, er ávallt var meb þeim Sturlu Sighvatssyni
og Snorra Stuiiusyni, og leiddi af tilkalli Snorra til ættargo&orbs
Sturlunga, og þar ab auki eggjanir Ilákonar konungs vib Sturlu,
er hann var utan, eins og ábur er getib. Sturla reynir því til, þegar
hann kemur út, ab brjóta undir sig allt land, þangab til hann og
fabir hans og bræ&ur voru felldir í orustunni á Örlygstöbum. Síban
rába þeir Gissur og Koibeinn mestu, drepur Gissur Snorra, bæbi
fyrir áeggjan konungs og til ab ná fje hans, og síban flæma þeir
Kolbeinn Orækju úr landi. þá hefst þórbur kakali aptur móti þeim,
og veita hinir Stuiiungar honum, þangab til hann fær aptur
fóbur-leifb sína eptir Iát Kolbeins unga. En þórbur hjelt þá ekki heldur
sættir, en tekur þá líka ab brjóta undir sig landib, þangab til eptir
Haugsnessfund (1246), ab þeim þórbi og Gissuri kemur sarnan
um ab sigla til Noregs og láta konung gjöra um öll mál sfn. Öll
þessi ár er því ófriburinn tilraunir einstakra höfbingja á íslandi
til ab verba þar einrábir. Eptir þetta tekur konungur sjer vald
til ab skipa mönnum land og hjerub; og ]>ó ab allir höfbingjamir
noti sjer konungsskipun og konungsbrjef fyrir hjerubum til ab ná
sveitum undir sig, eru þab þó fæstir, sem halda hjeröbunum undir
konung eba reka erindi hans vib alþýbu, og enginn þeirra geldur
honum skatt, þangab til honum var svarinn skattur á alþingi 1262,
þó sumir væru ábur búnir ab heita honum skatti. — Vaiia er
hægt ab greina nokkurn á öllum þessum tíma, er hafi Ijósa
hug-mynd um, livab leiba mundi af styrjöldum þessum, eba sem hafi
haft einurb til ab gjörast talsinabur frelsisins, og sýna
höl’bingjun-um fram á, hvernig ófribur þessi yrbi bæbi ab svipta landib frelsi
sínu, og þá og nibja þeirra hinum rjettfengnu goborbsvöldum, er
þeir höfbu er.ft eptir hina konungbomu forfebur sfna.

Noregskonungar höfbu á ýmsum tímum hins fslenzka
þjób-veldis reynt til ab ná yfirrábum á Islandi; ]>ó hafbi þeim ekki
tekizt ]>ab til þessa tíma. Skúli jarl hafbi einnig viljab hib sama,
þegar hann og Hákon IJákonarson voru nýkomnir til rfkis, og
þeir gjörbu Snorra Sturluson lendan mann sinn, eins og ábur
er sagt. Úr tilraunum þessum bæbi fyr og sfbar hafbi reyndar
ekkert orbib; höfbu landsmenn á fyrri tímum þjóbveldisins verib

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0544.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free