- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
529

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

529 STURLA LÖGMAÐUR Í’ÓRÐARSON.



veturinn. þdrSur tyggi, brdbir þeirra, f<5r vestur til Órækju, og
var lionum þar vel tekib.

Sumar þab er nú var frá sagt, þegar þdrbur og synir hans

t<5ku upp búin fyrir Órækju, var einn mabur drepinn af iibi

þeirra bræbra Ólafs og Sturlu, er Haflibi hjet; hann vo sá mabur

er Eyjólfur hjet, bóndi í Hvarfsdal. Bvóbiv Eyjólfs hjet þorbjörn

og bjó í Búbardal. þegar þeir bræbur frjettu vígib fóru þeir í

Bábardal og ætlubu ab ræna búinu, því þeir nábu ekki þorbimi;

hann var farinn út til Skarbs til Snorra prests Narfasonar. Snorri

prestur leitabi um sættir, vildi Ólafur hafa sjálfdæmi, en Snorri

prestur baub gjörb þórbar, föbur hans, og varb þab ab sætt, en

þó meb því móti, ab Sturla skyldi vera í gjörb meb föbur sínura,

hafa þeir bræbur líklega verib hræddir um, ab þórbur mundi

minnka gjörbina of mjög, ef hvorugur þeirra væri í gjörbinni.

Vorib eptir (1235) fóru þeir bræbur vestur til Búbardals ab sjá

eptir vígsmálinu, því þeir febgar þdrbur og Stuiia höfbu þá gjört

uin málib tuttugu hundrub, og galt þorbjörn þab, en Eyjólfur

fjekk honum aptur landib í Iivarfsdal. — I þessari sömu ferb

rjeb Sturla búlag vib Sverting á Stabarhóli, en þó hefur Sturla

varla gjört bú þab sumar, eba ab minnsta kosti ekki verib þar

sjálfur, því hann fór ura hæl aptur stibur til föbur síns. þetta
i á .
vor fór Orækja um alla fjörbu og tók fje af mörgura mönnura,

og suma rak liann af stabfestum sínum. þetta sama vor fór utan

Kolbeinn ungi og gekk subur, en fjekk rfki sitt og bú í hendur

Sighvati.

þeir bræbur þórbur og Snorri Sturlusynir höfbtt verib
mis-sáttir, og ab líkindutn mest valdib því deilur Órækju vib þórb og
sonu hans. þetta vor fóru menn á milli þeirra bræbra, og var
fundur lagbur meb þeira vib Sandbrekku. þórbur gisti á
Kolbein-stöbum, er liann fór til fundarins, og fóru þeir febgar þorlákur og
Ketill meb hreppsmenn sína raeb þórbi; samdist alla vega seni
bezt meb þeira bræbrum, og bundu þab þá meb sjer, ab þeirra
frændsemi og vinátta skyldi aldrei slitna raeban þeir lifbu, var
þab þá gott til sambands meb þeim, ab Stuiia son þórbar skyldi
fara meb Snorra og vera meb honum. þá fór og meb Snorra
Páll, son Lopts byskupssonar, og voru þeir bábir raeb Snorra um
sumarib.

12. Hófst ófriilur á lslamli.

þegar hjer er komib hefst hin eiginlega Sturlungaöld, þab

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0543.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free