- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
528

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

528

STURLA LÖGMAÐXiR Í’ÓHÐARSON.

Ólafur meí) allt ránsfjefe út til Bjarnarhafnar, og sat þar um
sum-ari& og haffei fjölmennt. þórfeur haffei og fjölmennt á Eyri.

Afe álifenu sumri sendi Snorri orfe Órækju, afe hann kæmi til

lifes vife sig, því Snorri vildi þá fara afe þeim Kolbeinunum; dr<5

Órækja þá life saman um alla Vcstfjörfeu og f<5r sufeur á sveitir

mefe limm hundrufe manna. En þegar Órækja kom í Dali komu

sendimenn sunnan frá Snorra, og sögfeu honum afe Kolbeinamir

voru rifenir norfeur. Snorri bafe Órækju þá afe fara ekki sufeur

þangafe, og bafe hann snúa flokkinum vestur aptur, ef harin ætti

ekki erindi í Hvamm efea annan veg afe fara sufeur þar. Haukur

prestur þorgilsson sendi mann á Eyri, afe segja þórfei, afe Órækja

mundi snúa þangafe sufeur flokkinurn. Ljet þdrfeur þá safna lifei

fyrir norfean Snæfellsnes, en Böfevar fyrir sunnan, og fjekk hvor

um sig tvö hundrufe, en þeir komu ekki saman lifeinu, þvf þeir

vissu ekki hvorum megin nessins Órækja nnindi fara út. Ólaf og

Sturlu sendi þdrfeur norfeur á Mefealfellsströnd í lifesafnafe, og fengu
/

þeir 40 manna. Orækja f<5r Raufeamelsheifei og ofan í
Miklaholts-hrepp, og f<5r mefe hinni mestu <5spekt. Böfevar haffei tvö hundrufe
manna afe Stafe, liann rcife sufeur á nj<5sn vife nokkra menn, og
fann ekki fyr en Órækjumenn voru komnir afe baki honum;
sneri hann þS til borgar þeirrar, er bærinn á Borg er vife
kennd-ur, og fóru þeir upp á borgina, þar mátti ekki afesókn vife koma.
Órækja reife þangafe mefe allan flokk sinn. Gengu menn þá á milli,
og lauk svo, afe Böfevar seldi Órækju sjálfdæmi. Böfevar reife sífean
á fund föfeur síns, og haffei þdrfeur þá dregife saman skip mörg
og haffei farife mefe life sitt út f Akurey. Böfevar fýsti föfeur sinn
mjög sátta, en þðrfeur vildi incfe engu rndti selja Órækju
sjálf-dæmi. Órækja f<5r norfeur Kerlingaskarfe og koin í Bjarnarhöfn,
og t<5k bæinn og alla menn er þar voru. Böfevar bafe nú Ólaf afe
liann færi á fund Órækju, og kom svo, fyrir fortölur Böfevars, afe
þeir Ólafur fóru til Bjarnarhafnar og seldi Ólafur Órækju
sjálf-dæmi, cn hann gaf þeim bræferurn upp allt málife og hjet þeim
vináttu á ofan og skildust þeir mefe kærlcikum. Sífean fór Órækja
heim vestur. Ekki er þess getife afe Sturla liafi sætzt vife Órækju
í þetta skipti, og hefur hann líklega verife mefe föfeur sínum í
Akurey mefean Órækja var sufeur. I Bjarnarhöfn var spillt öllum
húsum og heyjum og eytt upp sumarbúinu, og tóku þeir bræfeur
þafe til ráfes, afe Sturla færfei búife inn í Hvamm, og voru þar um

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0542.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free