- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
527

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

527 STURLA LÖGMAÐUR Í’ÓRÐARSON.



Hvamm, til bús þdrðar Sturlusonar, og bjuggu þeir dspaklega
heyjum og öbru, og hjuggu níu vetra gamlan uxa, er þörbur
átti. Sí&an fdr Orælcja til Saurbæjar og tók þar fje af
bænd-um, og gjör&i bú á Sta&arhóli til mdts vií) Sverting þorleifsson;
annab bú gjör&i Orækja á Reykhólum, og f<5r eptir þafe vestur
til Vatnsfjar&ar. þa& sumar voru dylgjur miklar á þingi.
Kol-beinn haffei um veturinn, þegar deila þeirra Sighvats var, komizt
a& raun um, ab bændur í Skagafir&i voru honum ekki tryggir
til liíiveizlu, þegar við Sighvat var um aS eiga; voru flestir liinir
stærri bændur vinir Sighvats, sf&an a& Sighvatur haf&i haft rá&
yfir Skagaíir&i me&an a& Kolbeinn var ungur. Ljet Kolbeinn því
drepa bezta bónda í hjera&inu, Kálf Guttormsson á Miklabæ og
Guttorm son lians, en J<5n prestur Markússon, er líka haf&i gjört
sig beran a& þvf, a& hann var meiri vinur Sighvats, stökk þá úr
hjera&i og su&ur til Snorra, og Sveinn son hans me& honum, og
t<5k Snorri vi& þeim sakir fornrar vináttu. Um sumari& voru þeir
Kolbeinn og Snorri á þingi og voru dylgjur miklar um þingi&,
þvf a& Kolbeini líka&i stórilla, er Snorri haf&i teki& viö þeim
fe&g-um. þeir feögar J<5n Markússon og Sveinn v<5gu mann úr flokki
Kolbeins á þinginu, og lá þá viÖ sjálft aö allur þingheimur mundi
berjast. Orækja var á þingi og veitti hann föÖur sínum, og var
þá lokiÖ vinfengi þeirra Kolbeins. þorvaldur Gissurarson og
Magnús byskup br<5&ir hans gátu komi& gri&um á, og var Sveinn
gjör&ur sekur.

Eptir þing sættust þeir Sighvatur og Kolbeinn ungi fyrir
milligöngu vina sinna, og var þaö þá ráÖiÖ, aÖ þeir Kolbeinn
ungi og Kolbeinn Sighvatsson skyldu fara meö flokk manna suöur
um land, og setjast f bú Snorra, þau er hann átti undir
Eyjufjöll-um og víða þar austur.

Eptir aö Orækja var kominn til Vestfjarða, höfðu menn hans,
eins og nú var sagt, gjört ýmsar óspektir í sveit þórðar
Sturlu-sonar, og sjálfur hafði Orækja spillt búi þóröar f Hvammi; ]><5tti
þórði því auðsætt, aö hann mundi auka ágang á hendur mönnum
sfnum, þcgar liann haföi gjört bú á Staðarhóli og á Reykhólum;
tekur hann það því til bragðs, að hann og þeir Böövar son lians
draga saman liö, og fara til Staðarhóls, en hina yngri sonu sfna
OlafogSturlu Ijet hann fara á skipuiu. þeir fóru fyrst til
Reyk-hóla og tóku þar bú allt, cr Orækja haföi saman dregið, fóru síðan
aptur til Saurbæjar, og finna þar föður sinn. Eptir þetta fór

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0541.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free