- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
525

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

525 STURLA LÖGMAÐUR Í’ÓRÐARSON.



því ab Bersi liinn aubgi Vermundarson, er lirin var ábur gipt,
andabist ekki fyr en 1201. Hefur þdrbur eílaust tekiÖ rnikib
fje meb Hrdbnýju, og hdn Iíkl.ega andazt hjá honum, og þess
vegna greibir hann seinna Jdni murta, ddttursyni hcnnar, hundrab
hundraba fyrir arf hennar. Hrdbný hefur ab líkindum dáib
hjer-umbii 1210, því þá tckur þdrbur ab eiga börn meb þdru. Hvergi
iief jeg getab fundib neitt um ættþdru. Sturlunga segir: 4lþdrbur
átti frillu, er þdra hjet, þeirra börn Olafur, Sturla, Guttormur,
þdrbur, Valgerbur, Gubrrin". þóra andabist 1225, og fjekk þdrbur
þá Valgerbar, ddttur Ama f Tjaldanesi; ekki er þess getib ab þau
hafi átt börn, enda var þdrbur sextugur, þegar hann fjekk hennar.

Sturla þórbarson var fæddur 1214 á Olafsmessudag, rjettum
tíutíu árum eptir ab aft iians Hvamm-Sturla var fæddur. Lítib
höfum vjer ab segja frá uppvexti Sturlu. Gubný, mdbir
Sturlu-sona, ammahans, bjd ÍHvammi þangab til 1201, abSnorri kvongabist,
j)ví hrin fjekk lionum þá Ilvammsland til kvonarmundar, eins og ábur
er sagt, en Snorri hefur skömmu seinna selt Iandib Svertingi
þor-leifssyni, frænda Sturlunga, en Gubný fdr þá til þdrbar, og var
fyrir bdi Iians á Eyri eba Sfab. þar hefttr hrin fdstrab Sturlu
sonarson sinn þatigab til 1218, þegar Snorri fór utan, því þá fór
hrin til Snorra og var fyrir brii í Reykjaholti meban hann var
utan. Hrin var síban meb Snorra þangab til hrin andabist,
hjer-umbil 1224, og hefur hrin þá verib nær áttræbu. Snorri tók alla
gripi þá, er lirin iiafbi átt, og var þab mikib fje, en hrin hafbi
ábur gefib allt fjeb Sturlu þórbarsyni, fóstra sínum. Sighvatur
tók af eignum hennar Glerárskóga, er honum vortt næstir. Sturla
Sighvatsson hafbi liaft Ilvammsland af Svertingi, og seldi hann
þórbi Stuiiusyni þab. þórbur íliitti þangab briferlum 1225, en
halbi annab bri á Eyri, en fjekk Stab á Snæfellsnesi þá í hendur
Böbvari syni sínum. — Deila varb á milli Snorra og þdrbar um
fje Gubnýjar, en samdist brátt. Veturinn 1226 hafbi
Snorrijdla-drykkju ab norrænum sib; þar var mannmargt, þar voru þeir þá
Olafur og Sturla þdrbarsynir, og var Sftuia þá 12 vctra, þd hefur
Sturla ekki verib meb Snorra ab stabaldri um þetta leyti. Næsta
sumar (1227) fdr þdrbur ekki snemma til þings, en sendi Sturhi
til Snorra meb goborb sín um Jdnsmessu.

þab cr eptirtektavert, hversu höfbingjar um þab leyti hafa
látib sjer annt um, ab synir sínir kynnu snennna ab tnæla lögskil,
og gegna þeim störfum á þingi, er þeim bar ab kunna, þegar þeir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0539.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free