- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
524

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

524

STURLA LÖGMAÐUll I’ÓRÐARSON.

fann Hákon konung í Tunsbergi, og liaffei liann Sturlu í bofei sínu
og taiabi vib hann marga hluti. þá spuröist mikill ófriímr af
Islandi, og ijct konungur illa yfir, er Sturla tjáði honum slík
tíb-indi, og spur&i liversu miki& mundi því til fyristö&u ab koma
einvaldi á landife, ljet þá mundu verfea frife betri. Sturla kvafe
Iítife fyrir því, ef sá kæmi til er nokkurn styrk heffei. Konungur
spurfei, ef hann vildi vife taka, afe flytja þafe mál; hann kvafest
mundi til hætta mefe konungs forsjá, og eiga slíkra sæmda von
af konungi, ef hann kæmi þessu fram, sem honum þætti verfeugt.
Konungur bafe hann ekki manndrápum vinna landife, en bafe
hann taka menn og færa utan, efea fá ríki þeirra mefe nokkuru
móti. þannig segir Stuiia þdrfearson frá samningum þeirra
Há-konar konungs og Sturlu í Ilákonarsögu , og ber þafe saman vife
þafe sem segir í Sturlungasögu (II. 226), afe þafe hafi verife mjög
talafe, afe þeir konungur og Sturla heffeu gjört þau ráfe, afe liann
skyldi vinna Island undir konung, en konungur skyldi gjöra hann
höffeingja yfir Iandinu, en Sturla liffei ekki svo lengi, afe menn
geti sjefe, hvort hann ætlafei afe halda þessi einkamál vife konung,
en aufesjefe er, afe hann hefur gengife f þetta mefe minni fyrirhyggju
en nokkur annara, þegar liann ætlafei afe eiga launin undir
kon-ungs náfe, fyrir afe svipta ættjörfeu sína frelsi.

II.

A. ÆFI STURLU LÖGMANNS þÓRÐARSONAR.

Lögninnn Slurlu slærsto skákl
slærðu vlsindin.

Eygcrl Ólafsson.

10. Uin uppvöxt Sturlu f>órðarsonsr til 1231.

PóRÐUK Sturluson t(5k vife búi á Stab á Snæfellsnesi og
manna-forrá&i eptir Ara liinn stcrka og fjckk Ilelgn dóttur lians, en
skildi vií» hana eptir fá ár. Sí&an fjekk liann Guferúnar
Bjarna-dóttur, er var ekkja eptir þorvarb auÖga, og tók meí) henni fje
mikib; þeirra börn voru þau Bö&var ogHalla, er átti Tumás prestur
þórarinsson. Gubrún hefur líklega dáif) um efia fyvir 1200, |>ví
fyrri getur þór&ur ekki hafa tekiö Hró&nýju þórbarddttur til sín,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0538.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free