- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
523

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STDRLA LÖGMAÐOR ÞÓRÐARSON.

53!)

og var þ<5 sem ekki gjörbi, eins og von var, og kom svo, aö kallab
var, ab skilnabur þeirra væri gjör.

Gu&mundur byskup var í Noregi 4 vetur eptir ab Sighvatur
og Sturla ráku hann utan eptir Grfmseyjarför. Hann kom út
1226, og var þá um veturinn á H<51um. Sumarib 1227 kom hann
norban til alþingis meö 30 manna, og var meb Snorra um þingib
meb sveit sína, þaban f<5r hann um Vestfjörbu seinni hlut
sum-arsins. Ilann ætlabi norbur um haustib, en Sighvatur og Stuiia
bönnubu honuin yíirferb. J>á hafbi Gubmundur byskup 100 manna.
þórbur Stuiiuson baub þá byskupi í Hvamm, og var hann þar til
föstu. þab var skilib í sætt þeirra þórbar og Sturlu eptir
Hvamms-för, ab byskup skyldi fara helm til H<51a; f<5r byskup þá norbur
sköinmu síbar (1228). Síban var Gubmundur byskup á H<5lum
þangab til ab Skagfirbingar ráku hann af stabnum (1231) meb
rábi Kolbeins unga; f<5r byskup )iá norbur um sveitir og
safn-abist skjðtt mikib lib til lians og var all<5spakt, ræntu og stálu
hvívetna, og setti byskup þá Rafnssonu til ab sjá um, ab menn
lians stælu ekki frá bændum. Lfka t<5ku menn lians ab drepast á.
Hann f<5r ab norban um föstu og kom á Víbimýri nær skírdegi
(1232), og rak Kolbeinn þá allt lib frá honum, og ljet hann fara
heim til H<51a og liafa hann í varbhaldi, og voru 2 klerkar hjá
honnm. þannig var liann haldinn þangab til Magnús byskup kom
út um sumarib meb brjef erkibyskups, er bubii Gudmundi
bysk-upi af embætti. Magnús byskup liafbi og út bvjef Sigurbav
erki-byskups, þar í var mælt harblega til þeirra Sighvats og Sturlu
fyrir Grímseyjarför og annan mótgang vib Gubmund byskup, var
þeim stefnt utan bábum febgum, en þab rjebist af, ab Stuiia skyldi
fara fyrir bába þá og leysa mál þeirra beggja; bjóst Stuiia þá
til utanferbar, en Orækja fór vestur, og setti Stuiia þá Odd
Ola-son til ab gæta þingmanna sinna á Vestfjörbuin.

9. Samningar Sturlu Siglivatssonar við Hákon konung.

Sturla Sighvatsson fór utan þetta sumar á Gásttm. Hann
fór þegar subur til Björgvinar á fund Hákonar konungs, en þá
var sundurþykki mikib meb þeim mágum, konungi og Skúla
her-toga. Sturla var í Noregi öndverban vetur, síban rjeb hann til
suburferbar; hann fann Vaklimar konung gamla í Danmörk, og
tók hann Stuiiu allvel og gaf honum liest góban og fieiri sæmilegar
gjalir. Sturla kom úr Rómferb til Noregs um haustib (1234), og

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0537.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free