- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
522

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

522

STDELA LÖGMAÐUR ÞÓRÐAIiSON.

sonur Snorra, skyldi fá Arnbjargar, syslur Kolbcins, og skyldi
Snorri fá Orækju tvö hundruÖ hundraöa og Staí) á Mel og gofcorði&
Haflibanaut, en Snorri skyldi ciga lrelming goborba fyrir norban
land, |)eirra er Kolbeinn átti ab rjettu, og skyldi Kolbeinn meb
fara, og veita Snorra á þingi, Kolbeinn skyldi og gjalda fje ab
hægindttin. Orækja fjekk Arnbjargar, og þab var hib eina, er
fram kom af jicssum samningum.

þetta sanra sumar fdr Snorri til Vestfjarba, og bundust þá
Vestíirbingar á hendur honum, þeir cr verib höfbu þingmenn
Vatnsfirbinga, var Sturlu lítib um þá fcrb, en þ<5 f(5r skipulega
meb ])eim frændum í þab skipti. Vorib cptir (1233) hcinrti Orækja
af Snorra kvonarmund sinn og Stab í Stafaholti, er Snorri liafbi
lofab honum, þegar ])ab brást, ab hann fengi stabfestu í Mibíirbi;
en Snorri vildi ekki minnka kost sinn subur þar. Snorri scndi
hann þá vestur til Vatnsfjarbar, og skyldi lrann taka þar vib
stab og mannaforrábi.

Snorri hafbi, eins og hanrt hafbi lofab Skúla jarli, sent .T<5n
murta son sinrt utan 1221. J<5n kom út aptur 1225, og var þá
meb föbur sínum þangab til um vorib 1229, þá bab hann föbur
sinn ab liann skyldi leggja fje til kvonarmundar sjer, og vildi
hann bibja Helgu Sæmundarddttur; þegar liann fjekk þetta ekki
af Snorra, brá hann til utanferbar og tók sjer far í Hvítá, þá
fór og utan á Eyrum Gissur þorvaldsson. Jón gjörbist þá
liirb-mabur og skutulsveinn ; næsta sumar ætlabi hann til Islands, en
fjeklc eigi orblof af konungi. Jón murti var veginn annan vetur
eptir jól af Olafi svartaskáldi. Gissur þorvaldsson og Jón bjuggu
þá saman, og vildi Gissur stöbva þá og hjelt Jóni, en Olafur lrjó
þá í höfub Jóni, og var sárib ekki mikib, en Jón geymdi sín lítt,
og leiddi sárib hartn því til bana. Gissur fór íit sumarib eptir
(1231).

þegar þorvaldur Gissurarson varb var vib orbróm þann er
á Ijek um víg Jóns, lagbi hann fund ntcb þeim Snorra og Gissuri,
og á þeim fundi svarbi Gissur limmtardómseib, ab liann hefbi í
engttm rábum verib meb Ólafi vib Jón, og liann lrefbi viljab þá
rjettum skilnabi skilja í alla stabi. — Gissur hafbi fengib
Ingi-bjargar Snorradóttur, eins og ábur er getib, og var þcirra
lijú-skapur jafnan óhægur, og segja menn ab lrún ylli því meira en
hann. Febur ])eirra þorvaldur og Snorri áttu allan hlut í ab
senija meb þeim, gáfu þeim til samþykkis sín 20 hundrub livor,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0536.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free