- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
521

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STDRLA LÖGMAÐUR I’ÓKÐARSON.

JiOÍ)

Sturla frjetti um Sauöafeilsför, spurSi hann hvort Solveigu var
ekkert gjört, menn sög&u hana heila, sföan spurbi hann einskis.
Skömmu seinna stefndi Sturla ab sjer mönnum, og bar upp fyrir
þeim, aö hann vildi fara ab Snorra, því hann virti, sem Snorri
hefbi verií» r<5t undir þessum ófribi, en menn skárust undan ab
fara þessa för meö honum, því aö sumir voru frændur Snorra og
vinir, og öll alþýöa haföi svariö Snorra eiða vetri fyr. Reiö Sturla
þá noröur um land til fö&ur síns. Um haustiö f<5r Sturla til
Vatns-fjaröar, en þorvaldssynir liöföu fengiÖ nj<5sn, og fjekk hann ekki
fang á þeim. Var þá sáttum komið á meö því m<5ti, að þ<5röur
seldi Sturlu sjálfdæmi. Gjöröi Sturla fjegjöld á hendur þ<5röi, og
eptir þetta t<5k aö semjast með þeim Snorra, Sighvati og Sturlu,
því aÖ Sighvatur liaföi ])á látið Rafnssonu af hendi, og tekiö
þeim far. þessa sætt, er Sturla gjörÖi viö Vatnsfiröinga, hjelt
hann í hin næstu tvö ár (1230 og 1231), en þeir þorvaldssynir
voru uppivööslumenn miklir, og f<5ru hvert haust um alla
Vest-fjörðu til aö fá til bús síns, og höföu þaö af hverjum, er þeir
vildu, eins af þingmönnum Stuiiu og sínum. Báru margir þaö í
eyru Sturlu, aö hann mundi aldrei hafa þingmenn sína á
Vest-fjöröum í friði, meöan þ<5röur þorvaldsson væri höföingi í
Vatns-firöi. Snorra þótti því þörf aö biðja Sturlu aö selja
þorvaldsson-uin griö, er liann bauð þeim suöur til sín um föstu 1232, en
-Sturla hjelt ekki griö þessi, lieldur safnaÖi hann aö sjer mönnum,
og rjeðist á VatnslirÖinga, ])egar þeir voru á suðurleiöinni, og
tók þá af lífi.

Um þetta leyti horfÖi tii deilu meÖ þeim Snorra Sturlusyni
og Kolbeini unga. Kolbeinn haföi, eins og á&ur er sagt, fengiö
Hallberu, dóttur Snorra, var hún með honum á alþingi 1229, og
gjörÖist liún þá vanlieil. Ilún var í búÖ með fööur sínum. þegar
Kolbeinn reiö af þingi, gaf hann engan gaum aö henni, og fór
hún heim í Reykjaholt meö fööur sínum. Nokkru síðar ljet Snorri
fylgja henni noröur, var hún þar skamma liríö, og fór suöur
aptur. Hallbera dó 1231. Eptir dauöa Hallberu fjekk Kolbeinn
ungi Helgu Sæmundardóttur, Jónssonar. Snorri kallaöi þá eptir
arfi Ilallberu og helmingi goöoröa fyrir norÖan land, og vildi
hann því treysta vini sína, og var því fúsari til sátta viö Stuiiu
eptir víg þorvaldssona. Á alþingi (1232) var mikil deila meö
þeim Snorra og Kolbeini, en þ<5 sættust þeir aö því, aö Orækja,

34’’

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0535.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free