- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
520

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

r>20

ST0RLA LÖGMADUR tÓRÐARSON.

Snorraddttur, og fjekk hennar, og fór hún norbur meb honum.
Eklci samdist meb Jieim frœndum um Snorrungagoborf) nœsta sumar
(1228). þab sumar safnabi Snorri li&i, og fdr í Dali til ab leita
eptir hlut sínum viö ])ingmenn Sturlu, og f(5r þðrður meb honum
í þessa ferb, en gjörbi ])ó ábur Sturlu varan vib, og fýsti hann
á ab vera ekki heima, og reib Sturla ])á undan norbur uni heibi.
Snorri stefndi sarnan mönnum um alla Dali, og ljet ]>á sverja sjer
eiba, og segjast í þing meb sjer. J)orvaldur Vatnsfirbingur var
og í þessari ferb meb Snorra, og f(5r þaban vestur heimleibis.

Eptir ab þorvaldur Valnsfirbingur hafbi fengib þðrdísar dóttur
Snorra, gjörbist ríki Iians svo mikib á Vestfjörbum, ab hvorki
Rafnssynir nje Jdnssynir gátu haldizt vib fyrir vestan Gilsfjörb.
Fóru Rafnssynir ])á til Sturlu og gáfu honum goborb sitt til
lib-veizlu. Reyndu þeir Sighvatur og Sturla ab sælta þá, en bœbi
var, ab þorvaldur var tregur til ab gefa Rafnssonum upp goborb
þeirra, er hann hafbi lagt undir sig, enda fýsti Snorri hann ekki
mjög sáttanna. þegar þorvaldur fór nií heimleibis, eins og ábur
er sagt, og gisti ab Gillastöbum, tdku Rafnssynir hús á honum,
og brenndu hann inni. Fdru Rafnssynir síban lil Sturlu, en liann
sendi ]>á norbur í Eyjafjörb til föbur síns. þórbur þorvaldsson
tdk rílci eptir föbur sinn og þeir Snorri bræbur. Sturla
Sighvats-son sendi menn um haustib til Vatnsfjarbar ab bjdba
I)orvaldsson-um sátt fyrir Rafnssonu og brennu, en þdrbur tdk ekki undir
þab, en bar fjörráb á Sturlu vib föbur sinn og á Sighvat. Eptir
jdl stefndu þorvaldssynir ab sjer mönnum, og veittu Sturlu abför.
Sturla var ribinn úr hjerabi, þegar þeir komu til Saubafells. þessi
ferb þorvaldssona er sii hrybjulegasta, sem farin hefur verib á
sjálfri Sturlungaöld. þeir komu á náttarþeli til Saubafells, þegar
allir menn voru í svefni, dbu inn í bæinn, hjuggu og lögbu allt
sem fyrir var, bæbi konur og karla, ræntu öllu, er þcir gátu meb
sjer Iiaft, og spilltu liinu. Solveig húsfreyja hafbi fætt barn skömmu
ábur, og gengu þeir ab hvílu hennar meb Jjrugbnum og bldöugum
sverbum, og hristu þau ab hcnni, og vildi þdrbur hafa rænt henni
ásamt öbru, ef hann heföi mátt komast mcb hana. Svo sagbi þdrbur
síban, þá er um var talab, ab því hcfbi hann fegnastur orbib, er
liann kom í lokhvíluna, og hann hugbi, ab Sturla mundi vera þar
fyrir, en hinu dfegnastur, er hann var þar ekki. Fimmtán af
heimamönnum vorti særbir, en þeir ellefu, er sjer máttu enga
björg veita; þrír Ijetust úr sárum, tveir karlar og ein kona. þegar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0534.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free