- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
519

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA. LÖGMAÐUR I’ÓRÐARSON.

233

þeir synir Jdns Brandssonar, systursynir Sturlusona, varb
þor-valöur drjúgari í þeirra vi&skiptum, og hrukku Jdnssynir úr
Vest-fjörbum subur til Snorra.

Snorri Sturluson kom út, eins og á&ur er getií» 1220 mefc
hinum mestu sæmdum og fdr ríki hans ávallt vaxandi um þenna
tíma. Hann sdtti þorvald Snorrason til scktar á alþingi (1224)
fyrir rán og hernab á Jdnssyni, en Sturla Sighvatsson fjckk sætta
þá, hann var þá mikill vinur þorvaldar. Næsta vor (1225) fdr
þorvaldur suöur til Snorra og lcitaöi mægöa viö hann, og bab
þdrdísar ddttur hans, og var hún honum heitin. Sama voriÖ sömdu
þeir Snorri og þorvaldur Gissurarson þaö meö sjer, aí> Gissur
þor-valdsson skyldi fá Ingibjargar Snorraddttur, en þorvaldur skyldi eiga
hlut aÖ viö Hallveigu Ormsddttur, er þá var ckkja eptir Björn
þor-valdsson, og átti þá fje allt og mannaforráö, er Ormur Jdnsson
haföi átt, og haföi auk þess fcngiö aö erföum allt fje Kolskeggs
auöga, er einn var auÖgastur ínaöur áíslandi, aö hún gjöröi fjelag
viö Snorra og færi til bús meö honum, en nokkuö af fje Ivolskeggs
skyldi lcggja til klausturs í Viðcy, og fdr þetta allt fram.

þegar Snorri þdttist nú vcra búinn að treysta sig meÖ
mægð-um þessum, tdku þeir þdrður Sturluson ráð sfn saman að heimta
aptur Snovrungagoöorö, er Sighvatur liaföi þá fengið Sturlu syni
sínum, eins og áður er sagt, og var þdrður þcss þd alltregur.
A alþingi 1226 gjörðu þeir tilkall til goðorðsins f hendur Sturlu,
en ekki greiddist úr því það ár, því Sturla skaut málinu til föður
sfns, en hann vildi ekki slaka neitt til. Vorið eptir (1227) hafði
þdrður uppi þdmessþing, cins og þeir bræður liöfðu gjört ráð
fyrir. þá tdk þdrður upp Snorrungagoöorð, og tdk Jdn murti,
sonur Snovra, viö tveim hlutum þess, en þdvður haföi þriðjung.
þetta lfkaði Sturlu Sighvatssyni allþungt, og kom liann ekki á
þingið. þdrður Sturluson rciö ekki snemma til alþingis um
sum-ariö. þegar menn voru riönir til þings, safnaöi Sturla að sjer
mönnum og fdr aö þdrði, og drap af honum menn nokkra, en
lagði þd rfkt við, að ekki skyldi mein gjöra þdrði eða sonum
hans. Grið voru sett milli þeirra til miösumars. Síðan reið þdröur
á þing, og bauð Snorri lionum að fara með lionum f Dali að Sturlu
með svo mikinn afla sem hann vildi, en þdrður vildi það ekki.
þeir þdrður og Sturla sættust veturinn eptir. þann vetur kom
IColbeinn ungi Arndrsson suður f Reykjaholt, og bað Ilallberu

34

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0533.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free