- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
518

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

518

STDELA LÖGMAÐUR ÞÓRÐAIiSON.

sonum hans, en þ<5 aö þeir hjeldi iengi vel gobor&um þeim, er
fafeir þeirra haf&i átt, þá höföu þeir engan aíia á m<5ti Sturlungum
og Haukdælum og urÖu opt fyrir herhlaupum og ágangi
bóta-laust; þaö lætur og aÖ líkindum aÖ þingmenn þeir, er þeir J<5n
Loptsson og Sæmundur höfÖu átt í öörum hjeruöum, t.a. m.
Borg-arfirÖi, hafi leitað sjer trausts til ríkari höfðingja, er nær voru
og betur gátu veitt þeim Iiö, ef á þurfti að halda, og að minnsta
kosti getur Stuiiunga þess aldrei, að synir Sæmundar hafi átt
þingmenn utanhjeraðs.

Sighvatur Sturluson hafði smám sainan aukið völcl sín og
virð-ingu í Eyjafirði og gjörðist nú ríkur í hjeraði og hinn vinsælasti.
Hann fjekk Stuiiu syni sfnum bú á Sauðafelli og skyldi hann
gæta ríkja hans þar vestur. Arnör Tumason för utan 1221, og
setti fyrst þ<5rarinn J<5nsson Sigmundarsonar yíir ríki sitt í
Skaga-firöi. þörarinn var þá ungur, og þötti hjeraðsmönnum sem lítil vörn
mundi veröa afhonum fyrirágangi Guömundar byskups og manna
hans. Tumi Sighvatsson rjeðist J>ví vestur til Skagafjaröar og rak
Guðmund byskup burtu af stólnum, en menn Guðmundar fóru
aö Tuma skömmu seinna og drápu liann. Uin vorið (1222)
söfn-uÖu ]>eir Sturla og Sighvatur liöi og fóru að byskupi, er þá var
farinn til Grfmseyjar, drápu niður menn hans, en höfðu hann með
sjer og ráku hann utan samsumars. Hafði Sighvatur þá ráð yfir
Skagafirði, ])angað til Kolbeinn ungi, sonur Arnórs Tumasonar, er
hafði látizt í Noregi, kom út (1225). Kolbeinn var þá ungur og
rjeð Sighvatur um með honum í fyrstu. Vorið eptir að Sæmundur
Jónsson andaðist fjekk Stuiia Sighvatsson Solveigar
Sæmundar-dóttur. Sæmundur hafði svo fyrir skipað, að hún skyldi hafa
jafnmikinn arf og hver sonanna, en þorvaldur Gissurarson dró
svo fram hennar hiut, að hún fjekk koseyri af öllum arfinum,
enda var það auðvelt, ])egar Snorri átti aö skipta, því að honum
þótti allskemmtilegt aö tala við Solveigu, og varð fár við er hann
heyrði að Sturla hafði fengið hennar. Sighvatur fjekk Sturiu þá
Snorrungagoðorö, er hann hafði farið einn með, eins og áöur er
sagt, til kvonarmundar, og gjörðist Sturla þá ríkur og vinmargur
þar vestur, og hefur þetta kvonfang Sturlu án efa hvatt Snorra
til að kalla eptir Snorrungagoðoröi f hendur honnm, sem enn
mun sagt verða.

Á Vestfjörðum tóku nú aptur til deilur milli þorvalds
Snorra-sonar og sona Rafns Sveinbjarnarsonar, meö Rafnssonum voru

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0532.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free