- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
512

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

512

STURLA LÖGMAÐUll I’ÓRÐARSON.

hann unni lítt Helgu konu sinni, og kom svo aö skiinaíiur þeirra
var gjörfeur; þau áttu ekki barna, en f>(5r&ur hjelt eptir sem áí>ur
mannaforrá&i því er átt haí&i Ari liinn sterki. Sí&an fjekk þdr&ur
Gu&rúnar, clóttur Bjarna Bjamasonar af hinni gömlu Ilofsverja
ætt í Vopnafir&i, er átt haf&i þorvar&ur hinn au&gi, og tdk me&
lienni fje miki& ; þeirra börn voru Böövar og Halla, er átti Tumás
prestur þúrarinsson. Seinna fjekk þorgils prestr aö SkarÖi, sonur
Snorra lögsögumanns Húnbogasonar, þdrÖi Sturlusyni hinn
helm-ing þórne8Íngagoöor&s.

Siglivatur Sturluson var j)rettán vetra er fa&ir hans
anda&-ist. Hann gjör&i bú á Sta&arhóli einum vetri eptir andlát Einars
þorgilssonar (1186), og var hann þá 16 vctra; liann nam þar
ekki yndi og fúr til Sta&ar á Snæfellsnesi til þdröar, og var me&
honum lengstum, þanga& til vori& 1197 a& hann gjör&i bú
íHjar&ar-liolti. Ilann haf&i til búsefna fö&urarf sinn 40 hundru&; haf&i
hann fyrst keypt fyrir arf sinn Galtardalstungu, en seldi hana
og keypti hálfan Sta&arhdl. Sí&an seldi liann Sta&arhdl til
Iausa-fjár, og haf&i þa& fje á vÖxtum þanga& til lijcr var komi&, aö
liann gjöröi búiö í Hjaröarholti. þetta sumar hdf Sighvatur
bdn-or& sitt á alþingi og ba& Hallddru Tumaddttur og þdrrí&ar
Giss-urarddttur Hallssonar, systur Kolbeins Tumasonar, er þá var
mestur höf&ingi í Skagafir&i, og var hún honum gefin; þeirra börn
voru þau Tumi, Sturla, Kolbeinn, þdr&ur kakali, Markús, þdr&ur
krdkur, Tumi og Steinvör, er átti Ilálfdán Sæmundarson.
Sig-hvatur tdk þá viö erf&agoöor&i þeirra bræ&ra, cr Sturla fa&ir þeirra
haf&i átt, en þdröur brdöir hans hafÖi fariö meÖ þangaÖ til.
Sig-hvatur bjd í HjarÖarhoIti noklua vetur, síÖan keypti hann
Sauöa-fell og fdr þangaö bygg&um; hann gjör&ist þá mikill höf&ingi og
vinsæll vi& sína menn. Eptir a& Gu&mundur hinn dýri gekk í
klaustur á þingeyrum, átti þorvaldur sonur hans a& taka þau
go&-or&, er fa&ir hans haf&i átt. Um sama leyti (1202) rje&ist
Sig-uröur Ormsson frá Svfnafelli noröur til Hdla eptir bæn Guömundar
Arasonar, er þá var kosinn til byskups, til staöarforráöa, og fjekk
þorvaldur GuÖmundarson lionum skömmu seinna goöorö þau er
hann átti; en Siguröur gaf þau Tuma Sighvatssyni, er þá var cnn
barn aÖ aldri, og komst Sighvatur þannig aö þeim, rjeÖist hann
nor&ur til Eyjafjar&ar 1215 e&a um þa& lcyti, og keypti
Grundar-land, og bjd þar til elli.

Snorri Sturluson fæddist upp me& Jdni Loptssyni í Odda,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0526.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free