- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
511

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

511 STURLA LÖGMAÐUR Í’ÓRÐARSON.



þeir þ<5 vife þess koiiar stórræ&i, sem ur&u svo algeng á sjálfri
Sturlunga öldinni.

Eptir andlát Ingibjargar þorgeirsddttur fjekk Sturla Guímýjar1,
dóttur Bö&vars þóríiarsonar, og átti vib henni þrjá syni, er svo
opt og ví&a eru nefndir og kalla&ir Sturlusynir. Elztur þeirra
var þórbur, hann var fæddur 1165, þá Sighvatur, fæddur 1170,
og yngstur Snorri, fæddur 1178. Fáum árum ábur en Sturla
and-abist komst hann í mál vib Pál prest Sölvason í Reykjaholti, og
sýndi í því eins og optar hinn mesta ójöfnub, en þó kom svo
sökum vinsælda Páls prests, ab Jón Loptsson, Gubmundur dýri og
margir abrir veittu honum á þingi, og sá Sturla sjer þá ekki annan
kost, en játa gjörb Jóns Loptssonar á málinu. En af því ab Jón
vissi, ab Sturla mundi lítt una sætt þeirri, er hann gjörbi, þá baub
hann honum barnfóstur, og baub heim Snorra syni hans, og
fædd-ist Snorri þvíupp í Odda, og nam þar alls konar fræbi, því Oddaverjar
og Haukdælir skörubu langt fram úr öllum Islendingum á þeim
tímum í öllum bóklegum fræbum.

Sturla f>órbarson í Ilvammi dó 1183. Hann var hinn mesti
höfbingi, vitur og harbfengur, og hjelt hlut sfnum og manna sinna
vib hvern sem var um ab eiga, kaldrá&ur var hann og engi
jafn-a&arma&ur, og var þa& því vfst rjett til fundi&, er Brandur byskup
Sæmundarson sag&i vi& liann á alþitigi, þegar rætt var um rnál
þeirra Páls prests Sölvasonar: „engi ma&ur frfr þjer vits, en meir
ertu gruna&ur um gæzku". Sturla var vel rnáli farinn og betur
tala&ur á þingum en flestir a&rir, og var þab þvf háttur hans a&
gjöra langar tölur um málaefni sín.

6. Um uppvöst Sturlusona og hvcrnig þeir fengu riki.

Sturlusynir voru ungir, er fabir þeirra andabist; þórbur, er
var elztur, var 18 vetra. þá bjó Ari liinn sterki þorgilsson,
Ara-sonar prests hins fróba, á Stab á Snæfellsnesi; hann átti Kolfinnu,
dóttur Gissurar Hallssonar, Helga hjet dóttir þeirra. þrem
miss-irtitn eptir andlát Sturlu þórbarsonar brá Ari til utanfer&ar, og
fjekk búi& á Stab f hendur þórbi Sturlusyni og tnannaforráb, er
hann átti, hálft þórnesingagoborb, og gipti honum Helgu dóttur
sfna. Ari andabist f Noregi; tók þórbur þá allan arf eptir Ara;

’j Ættartölu GuSnýjar sjíi íslendingasögur 1. band , Kaupmannnhöfn 1813,

1. töílu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0525.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free