- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
510

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

510

STURLA LÖGMAÐUR Í’ÓRÐARSON.

ingjarnir höffcust slíkt at), enda koma líka fyrir þess konar dæmi,
er sýna þafe Ijóslega, ab heimamenn höffeingja voru ekki
eptir-bátar þeirra í allskonar si&leysi, og vil jeg færa |>a& eitt til dæmis,
er þeir menn Urækju Snorrasonar, Maga-Björn og þorkell
Eyvind-arson, voru teknir tír hvílu og leiddir til dráps eptir skipun þdr&ar
Sturlusonar, )>á lágu ]>eir bá&ir í einni hvílu og frilla annars manns
milli þeirra.

5. Frá Hvamm-Sturlu.

Sturla þór&arson, er kalla&ur var Hvamm-Sturla, var fæddur
1114’. Hann keypti Hvamm 1150ogbj<5 þar 33 ár. Hann fjekk
Ingibjargar, ddttur þorgeirs Ilallasonar, er var ríkur höf&ingi (
Eyjafirfci, og hófst hann þá brátt til mannvir&ingar. Til þess tíma
haf&i þorgils Oddason á Sta&arhóli veri& mestur höf&ingi
vestan-Iands, en um þessar mundir rje&ist hann nor&ur til þingeyra til
munklífis og tdku synir hans, Oddi og Einar þorgilssynir, þá vi&
ríkjum hans. þorgils Oddason og Oddi sonur hans öndu&ust bá&ir
1150, og tók Einar þá allt mannaforræ&i, er fafcir hans haffci átt
og varfc hann brátt rfkur og frændmargur, ekki var hann stjórnsamur
mafcur og engi lögmafcur. Brátt gjörfcust margar grcinir mefc þeim
Ein-ari og Sturlu, og sífcan fullur fjandskapur. Gjörfci livor ö&rum þafc íllt
erhann mátti, en svo lauk deilum þeirra, a& Sturla var& miklu drjúgari,
svo Einar gat ekki reist rönd vi& honum eptir bardagann á
Sælings-dalshei&i, og var& a& halda sættir þær, er Jdn Loptsson og Gissur
Halls-son gjörfcu milli þeirra á alþingi sumari& eptir, 1173. I þessum
deil-um ]>eirra Einars og Sturlu ber fyrst miki& á þvf, hversu líti&
afl lögin höf&u, því þd a& ]>eir gjör&u hvor annan sekan á all>ingi,
þá skeyttu þeir ekkert um sekt sfna, heldur voru þeir jafnfrjálsir
eptir sem á&ur, ]>ví enginn var sem fylgdi fram lögunum, þeir
ri&u til allra þinga og mannfunda og skipu&u málttm me&
þing-mönnum sínum eins og ekkert heffei í or&i&, og þö a& þeir
sætt-ust, þá hjeldu þeir ekki sættirnar, einkum brá Sturla opt
sættun-um, þegar fje var dæmt á bendur honum; Einar rænti vini Sturlu
og brenndi bæ hans, þegar Sturla var riöinn til alþingis, og rei&
a& því búnu sjálfur á þing. þd voru manndráp ekki mikil í milli
þeirra, og þd a& hvor fyrir sig ætti rá& á lííi annars, þá hlíf&ust

Ættartala Sturlunga stendur á 2. töriu við 1. band af íslcndingasögum,
Kaupmannahöfn 1843.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0524.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free