- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
509

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STDRLA LÖGMAÐUR I’ÓKÐARSON.

JiOÍ)

sera þannig misstu hin andlegu völd, tdku bráðum ab bæta sjer
skaöa ])ann mcb því ab afla sjer meira ríkis og fleiri þingmanna
heldur en vel gat sta&izt meö hinni upphaflegu
þjd&véldisskip-un. þa& er . líka eins og missir andiega valdsins hafi drepiö
niöur hjá þeim höfÖingjunum trúrækni og gó&um siöum, og fcr
]>etfa mjög vaxandi eptir byrjun 13. aldar. Ekkert ber, ef til
vill, Ijósari vott um þessa spillingu en þaö, hversu mikill munur
var á ástum karla og kvenna á þessari og hinum fyrri öldum. þaö
er svo mikill munur á vir&ingu þeirri, er karlar báru fyrir
kon-um, þegar Olafur pá var a& bi&ja þorger&ar Egilsdóttur, þegar
Gunnlaugur Ormstunga og Rafn Önundarson deildu um Ilelgu hina
fögru, og mörg fleiri dæmi mætti telja, og háttum höf&ingja á
seinni hluta 12. og fyrri hluta 13. aldar, a& í þessu sjest livaö
bezt, hversu aldarfariö var breytt. Jón Loptsson, er þó var
ein-hver liinn mesti og bezti höföingi á sinni tíö, var kvæntur og
átti börn viö konu sinni, en auk þess tók hann frillutaki systur
þorláks byskups liins helga, og gat börn viö henni, þrátt fyrir alla
umvöndun byskups, og gat enn fremur böm viö þrem öörum
kon-um. Sæmundur Jónsson, sonur hans, var ekki eiginkvæntur, cn
gat börn viö fjórum konum. Ekki tóku Ilaukdælir Oddaverjum
fram f þessu. Gissur lögma&ur Hallsson var kvæntur og átti
börn viö konu sinni, en þó gat hann börn viÖ þrem konum
öörum; Gissur jarl þorvaldsson hafÖi og frillur, og átti börn viö
þeim. þaö má nærri geta, aö Sturlungar voru ekki betri í þessu
cfni. Sturla í Hvammi átti fyrst 5 börn viÖ frillu, síÖan
kvong-aöist hann tvívcgis og átti fjölda barna, en þó gat hann enn son
viö frillu. þóröur Stuiiuson var tvfkvæntur, en hafÖi þó frillur
og 6 börn meö einni þeirra; Sighvatur átti böm mcö tvcim
konum; Snorri Sturluson, bróöir þeirra, meö 5 konum, og voru
þrjár þeirra frillur. Gu&mundur liinn dýri var slíkur óeyr&armaöur
um kvennafar, aö Stuiiunga getur þess sjerstaklega, aö hann
elska&i fleiri konur en þá er hann átti, og um þorvald Snorrason
Vatnsíiröing er þcss gctið, aö Iiann lá í lokhvílu og frillur hans
tvær hjá honum, ])egar Jónssynir og Rafnssynir gjöröu heimsókn
a& honum. það má nærri svo að kve&a, að enginn af höfðingjuni
þeim, er mikil völd liöf&u, hlfttu einni konu, og stundum ræntu
menn giptum konum og dætrum ríkra manna, er þeir gátu ekki
ö&ru vísi ná& kosti þeirra. þa& má nú geta nærri, hvernig
siö-fer&i& hefur vcrið hjá hinum niinni háttar mönnum, þegar aö höfö-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0523.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free