- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
508

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

508

STURLA LÖGMAÐUR Í’ÓRÐARSON.

herra Eysteins erkibyskups í fyrstu til íslands, er birtu herra
páfans bof>, ab upp frá því skyldu allar kirkjueignir æfinlega
standa undir valdi og skipun lærbra nianna; efldist sá bobskapur
lítið á þeim tínra sunnanlands, en nteb öllu ekki fyrir norban,
eigi fyrir þá gvein lítib, ab sæll J>orlákur vanvækti hann, lieldur
fyrir þab Jdn Loptsson, er ]>á var gildastur leikmanna á Islandi,
reis meb almúganttm svo örbigur, ab vib vobann lá sjálfan, ábur
eyrindib nam slab meb öllu fortek(ib). Fyrir þá grein sátu
kenni-menn meb bóndum í hjeru&um, og höfbu þab borb af kirkjunnar
rentu, sem góbfýsi fyrri manna hafbi offrab altarinu".

þ<5 ab nú tilraunir þessar hefbu eigi svo mjög st<5ran árangur
á dögum þorláks byskups, þá sýna þær þ<5, hvab klerkar urbu
undir eins áræbnir, þegar erkist<511 var kominn í Noreg, enda
kom þab skj<5tt fram, ab erkibiskupar f<5ru ab taka þátt í deilum
biskupa og leikmanna.

A norburlandi höfbu 4 hinir fyrstu byskitpar J<5n
Ögmundar-son, líetill þorsteinsson, Björn Gilsson og Brandur Sæmundarson
einnig í öllu verib semjendur fribar, og þ<5 ab róstusamt gjörbist
um seinni liluía æfi Brands byskups, fjekk hann þ<5 optast afstýrt
vandræbum, ef til lians nábi.

Brandur byskup Sæmundarson andabist 1201, og kom
mönn-um ekki ásamt um byskupskosningu; vildu þeir er vitrari voru,
Gissur Iögniabur Hallsson og abrir, kjúsa Magnús prest, son
Giss-urar lögmanns, er seinna varb byskup í Skálholti (frá 1215 til
1237), en Kolbeinn Tumason, er þá var mestur höfbingi fyrir
norban land, kom því til leibar meb kappi sínu, ab kjörinn var
Gubmundur prestur, frændi hans, Arason, er vantabi alla þá kosti
sem byskup þurfti ab liafa; gjörbi Kolbeinn þab einkum fyrir
metnabar sakir, því hann þóttist þá rába bæbi leikmönnum og
kennimönnum fyrir norban latrd, því Gubmundur Arason og
Gyríb-ur þorvarbsdóttir, kona Kolbeins, voru bræbraböm; en af þcssu
risu síban hinir mestu og verstu illdcilur milli Gubmundar
bysk-ups og leikmanna, scm enn mun sagt verba.

4. Siðleysi höfðingja.

þannig var smám saman mikil breyting kontin á hib forna
þjóbveldi Islendinga, eins og vib var ab búast, því allt skipulag
þess var gjört í heibnum sib, og þegar hinn nýi sibur kom, þá
varb margt ab breytast, og hölbingjarnir eba goborbsmennirnir,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0522.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free