- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
507

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA LÖGMAÐUIt Í’ÓRÐAKSON.

507

Böbvarsson í Görímm á Akranesi, mdburbróbir Sturlusona, gaf
Snorra Sturlusyni liáift Lundarmannago&or& (Sturl. I. 223), til
þess a& liann skyldi halda þingmönnum í fri&i fyrir þór&i
Sturlu-syni, er reyndi til a& draga þá undir sig, er honum voru næstir.

3. Vald byskupa tekur að aukasl.

Eins og hin veraldlegu völd tóku þannig a& dragast smám
saman undir einstaka höf&ingja, eins fór klerkavaldi& a& festast
og styrkjast, þegar fram li&u stundir; og þó a& rá&a megi af
Hung-urvöku, a& Isleifttr byskup liafi átt nau& mikla í biskupsdómi
sín-um fyrir sakir óhlý&ni manna, |)á sýna þó dæmin, er þar eru
til greind, fremur vandlætingarsemi Isleifs byskups, og leifar af
hinum forna víkingabrag, en a& öldin hafi þá veri& tekin a&
spill-ast, því fá dæmi eru sem sýna þa& fyr en eptir daga Gissurar
byskups. þa& er enginn efi á því, a& þaö hefur einkum veri&
stjórnsemi Gissurar byskups a& þakka, hversu gó&ur fri&ur var
um hans daga, og eptirkomendur hans, byskuparnir þorlákur
Run-ólfsson, Magnús Einarsson og Klængttr þorsteinsson voru
jafna&ar-menn og friösamir, og í engu há&ir yfirrá&um Noregs byskupa;
en ekki Iei& á löngu á&ttr en norrænir klerkar reyndu fullt eins
kappsamlega og konungarnir til a& svipta Iandi& fornu frelsi og
notti&u vandlætingu f trúarefnum fyrir yfirskyn til a& innræta
klerkum lærdóma sína um hi& ótakmarka&a páfavald, er þá
drottn-afci. Klængur byskup var seinastur af bysknpum þeim sem víg&ir
voru í Lundi, því sama árifc (1152) var settur erkistóll í Noregi,
og var þafc me& Iíkindum, a& Islendingar, er vígjast skyldu til
byskupa, leitu&u þanga& heldur en til annara landa, þvf
Islend-ingar elsku&u ávallt mest land fe&ra sinna, og þegar þeir fóru a&
heiman til a& Ieita sjer fjár og fræg&ar, snjeru þeir optast fyrst
til Norcgs. Eptir a& Eysteinn erkibiskup var víg&ttr, tók
klerka-valdiö aö festast í Noregi, einkttm meÖan Magnús Erlingsson sat
afc ríkjttm, þvf liann dróg alla klerka til fylgis meö sjer, meö
því aÖ auka guösrjett, sem þeir köIluÖu, ))a& er a& skilja
Iderka-rjett, en var sjálfur ekki rjett borinn til ríkis, og þurfti því fylgis
þeirra, til þess a& ver&a kóróna&ur. þegar Klængur byskup dó
1176 og þorlákur hinn helgi var víg&ur af Eysteini erkibiskupi,
haf&i þorlákur byskup fyrstur út brjef erkibyskups, og er þess geti& f
Gu&mutidarsögu gó&a meÖ svo felldum or&um: „VirÖuglegur herra
heilagur þorlákur ný voröinn byskup skalholtensis flutti þau brjef

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0521.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free