- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
506

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

220

STURLA LÖGMAÐUR Í’ÓRÐARSON.

2. Brcyting 6 goðorðaskipun.

Hin gamla goðorbasliiptin lieftir reyndar, án efa, veriö farin
a% breytast mikib seinast á þessum tíma, og sumir liöfbingjar liafa
þá veri& farnir af) draga undir sig mörg gofeorb, jafnvel undir
eins um og eptir daga Gissurar byskups, t. a. m. þorgils Oddason.
Hefur þessi breyting orbiB me& mörgu máti, og verife mjög tíb;
er þab líklegt ab þab hafi mebal annars stutt ab því, er nú var
sagt, ab eptir dagaísleifs og Gissurar byskupa var fjöldi höfbingja,
sem settir höffu verib til mennfa og voru prestvígbir. þ<5 ab nú
mörg dæmi sjeu til, sem sýni og sanni þab, ab þessir prestvígbu
höfbingjar hafi bæbi verib goborbsmenn og lögmenn, þá má þ<5
ætla meb vissu, ab margir liafi gjört eins og Ingimundur prestur
Einarsson, er gaf þorgilsi Oddasyni Reyknesinga-goborb, er
ætt-menn hans höl’bu lengi átt; tel jeg þab víst, ab hölbingjar þessir
hafi smám saman látib hjerabastjdrn og goborb sín koma í hendur
frændum sfnum og vinum, en sjáifir lagt mesta stund á vísindi;
eru og beztu sögurit vor frá þeim tímurn, og mun <5hætt ab eigna
mörg þeirra þessitm liöfbingjum, enda hefur þab þá án efa verib
almennt ab skemmla meb sögum í st<5rveizluin, eins og gjört var
á Reykjah<5Ium (Sturlunga I. 13), þ<5 þessi sibur hafi lagzt af ab
mestu leyti á sjálfri Sturlungaöld. Sögurnar hafa þannig smám
saman skapazt, eptir því sem fr<5bir menn sögbu, en aubsjeb er
þab, ab beztu sögurnar hafa ekki verib ritabar fyr en eptir daga
Ara prests fróba, því meiri snilld er á samsetningu Njálu og Eglu,
en á hinum einföldu ritum Ara, og ætlum vjer ab Ilaukdælir, Teitur
prestur, sonur Isleifs byskups, ITallur Teitsson í flaukadal og
Gissur lögmabur Ilallsson, sonur lians, er lif&u frá 1067 tii 1206,
eigi mikinn þátt í liinum beztu söguritum vorum, þ<5 ab þab ver&i
nú eigi sanna&. — Margt hefur stutt ab því, auk þess sem ábur
er talib, ab goborbin drdgust undir einstaka menn, t. a. m. þegar
karlleggur goborbsmanna hefur þrotib, og goborb þannig hafa liorfib
til frænda eba mága hins seinasta manns af ættinni. þ>annig fær
þ<5rbur Sturluson Stab á Snæfellsnesi og mannaforráb meb Helgu,
d<5ttur Ara hins sterka, 1186 (sbr. Sturl., I. 194). Stundum gáfu
þeir sem goborb áttu ríkari liölbingjum goborb sín til libveizlu,
t. a. m. er þeir J<5n Ketilsson og Asgrímur skáld brdbir hans gáfu
Gubmundi dýra Fljótamannagoborb, 1187 (Sturl. I. 138), eba er
Rafnssynir gáfu Sturlu Sighvatssyni goborb sitt til libveizlu m<5ti
þorvaldi Snorrasyni, Vatnsfirbing (Sturl. II. 87), eba er þ<5rbur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0520.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free