- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
505

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

505 STURLA LÖGMAÐUR Í’ÓRÐARSON.



I.

UPPHAF STURLUNGA ALDAR.

Man oddr ok cgg
arfi skipta;
nú cr hin skarpa
skáliniild kvamin.

Sturl. II. 214.

t

1. Um ástand Islands eptir aft landið var kristnað.

Eptir að kristni var lögtekin á íslandi (1000) tók smám saman
gáb regla afe komast á í landstjárn, og þ<5 afe ýmsir si&ir tír heibnu
tnínni, sem voru fráhverfir kristinni trú, hjeldi sjer, um stundar
sakir, leib þ<5 ekki á löngu á&ur en slíkir ósiöir lögbust af meb
öllu. Á 11. öldinni voru líka uppi margir menn, lær&ir og leikir,
sem hef&u verib framúrskarandi menn á hverjum tíma, og hjá
hverri þj<5& sem þeir liefbu lifab, svo sem vovu þeir Snorri gobi,
Skapti lögsöguma&ur, Einar þveræingur, Gissur hvíti, og ötal
a&rir af leikmönnum, Isleifur og Gissur byskupar, Sæmundur fró&i
og Avi frófei og a&rir af klerkum. J>egav menn blafea í
íslenzk-um annálum gegnir þa& fur&u, live fágæt vígaferli og styrjaldir eru
frá því a& Skapti lögma&ur deyr (1031) og þangaÖ til eptir daga
Giss-nrar byskups (t 1118), e&a jafnvel þangaö til bjer um bil 1150.
Allan þenna tíma hefur stj«5rn landsins fariö ágæta vel fram, og
velmegun manna hefur stórum aukizt, og einkum er þa&
eptir-tektavert, bve þessi fagri friöartími hefur glætt andlegt líf hjá
forfeÖrum vorum, svo aÖ þeir hafa tekiÖ aÖ leggja sig eptir
bók-menntum og komizt svo langt í þeim á þessum stutta tíina, aÖ
þeir í sumum fræÖum skara langt fram úr öllum öörum þjó&um
á þeim tíma. Upphaf þessara vísindaiÖkana má telja sk<51a þann,
er Isleifur byskup stofnaöi. Um ]>aö fer Ari fróÖi þessum oröum
í Islendingabók: uEn er þaö sá böfÖingjar og gófeir menn, aö
ls-leifur var miklu nýtri en aðrir kennimenn, þeir er á þvísa landi
næ&i, ])á scldu honum margir sonu sína til læringar, og Ijetu vígja
til presta". Voru því rnargir liöf&ingjar lærðir, og höföu bæöi
veraldleg og andleg völd, og má meðal annars sjá það á
presta-tali því frá miðri 12. öld, sem prentað er í Islendingasögum 1. b.,
384. bls., því flestir þeirra eru höföingjar, og af hinum beztu ættum.

33*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0519.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free