- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
504

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

504

STURLA LÖGMAÐUR Í’ÓRÐARSON.

I’afe lieíir verib svo lítife sem ekkert ritaí» á íslenzkn um
fom-sögu vora á seinni tímum, livort sem ]>ab nú kemur af því, ab
þegar vjer lesum sögurnar vorar fornu, sem lýsa svo ítariega
þjúfeerni liinna fyrri Islendinga, er eins og vjer finnum vanmátt
vorn, eins og vjer treystumst ekki ab jafnast vib sniili þeirra,
sem ekki er heldur von, því vjer stöndum svo fjærri þeim tímum,
og mart hvab, sem þeim hefur verib Ijdst, er oss nd liulib, og
oss, sem nd í svo margar aldir höfttm verib ö&rum háfeir, og sem
lifum á þessari sjálfselskunnar öld, vantar, ef til vill, einnig hina
miklu kosti, er hinir fornu sagnainenn vorir höf&u: máli&, eins
og þa& var á dögum Ara frd&a, hinn fegursti bdningur fyrir
full-komin sögurit; hlutdrægnisleysiö, sem var svo fulIkomi& hjá þeim,
a& þeir tala um sjálfa sig eins og hinir beztti af rithöfundum
hinna fomu Grikkja og Rdmverja, án þess a& nokkursta&ar ver&i
sje&, a& þeir tlragi dulur á a&gjör&ir sínar, og a& endingu hina
fullkomnu einfeldni, eins og fylgir hverri gullöld í bdkmenntum,
þegar a& söguritarinn segir frá vi&bur&unum hreint og beint eins
og þeir eru, án þess a& kve&a nokkurn ddm upp um þá, og reynir
ekki til a& heimfæra vi&bur&i sögunnar upp á einhverja hugmynd,
sem hann hefur búi& sjer til fyrir fram, e&ur nota þá til a& brýna
fyrir mönnum einhvem lærddm, sem honum sjálfum þykir
árí&-andi; en þetta, er nú var tali&, er einkum einkenni vorrar aldar.

En þd a& oss sje nú ekki unnt a& jafnast vi& snilli forfe&ra
vorra í þessu efni, megum vjer þd ekki leggja árar í bát, heldur
gjöra þa& sem f voru valdi stendur til ])ess a& skýra fyrir oss
fornsögu vora, því hin nýjari sögurit, sem leita a& undirrdt,
áfram-lialdi og aflei&ingum þeim, sem vi&bur&irnir liafa, geta án efa
hjálpa& oss til a& skilja fornöldina, jafnvel betur en fornritin sjálf.

Jeg hef teki& mjer hjer fyrir hendur a& skrifa líti& eitt um
æfi Sturla lögmanns þdr&arsonar, sem bæ&i er einn hinn merkasti
af skáldum og sagnamönnum í fomöld, og þar a& auki hinn
vitr-asti og fri&samasti höf&ingi á sinni tí&. En til þess a& menn
skiiji hva&a þátt hann hafi átt í því, er gjör&ist um hans daga,
vil jeg

1. fara fáum or&um um upphaf Sturlunga aldar,

2. segja þa& er jeg veit gjörst um æfi Sturla lögmanns, og
rit iians, og

3. drepa stuttlega á þa&, liver breyting var& á, þegar
kon-ungsvald kom á Island.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0518.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free