- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
513

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

STURLA. LÖGMAÐUR I’ÓRÐARSON.

513

mefcan að Jón liföi, eptir þab aí) liann hafbi bobií) honum til fdsturs
1181. þab er enginn efi á því, ab Oddaverjar hafa frá því aS
Sæ-mundur frdbi var uppi skarab fram tír ílestum öbrum ættum á Islandi
í alls konar frdbleik, og verib, ef til vill, fremri Ilaukdælum í því;
má rába þab bæbi af sögu þorláks byskups hins helga, er kallar Odda
hæsta höfubstab í ölium fræbum á íslandi, og þó hvab bezt á því,
hvíiíkur snillingur og afbragb Snorri varb allra annara manna á
sinni öld í margs konar fræbum. Snorri Sturluson var 19 vetra
þegar Jón Loptsson andabist, og var hann þá meb Sæmundi
fóstbrób-ur sínum, þar til er þeir þórbur Sturluson bábu til handa honum
Herdísar, dóttur Bersa hins aubga frá Borg á Mýrum, hdn átti átta
hundrub hundraba, en Snorri var þá fjelaus, því móbir hans hafbi
eytt þeim fjörutíu hundrubum, er hann fjelck í föburarf sinn;
lagbi Gubný þá Hvamms Iand til kvonarmundar Snorra, og var
brúbkaup þeirra Herdísar í Hvammi, og skyldi Snorri eiga bú vib
móbur sína, en þau Herdfs voru hinn fyrsta vetur meb Sæmundi
í Odda. Bersi prestur hinn aubgi Vermundarson andabist 1201,
rjebist Snorri þá til bús til Borgar, tók arf allan eptir Bersa, og
bjó þar nokkra vetur. þá bjó þórbur Böbvarsson, móburbróbir
Sturlusona, í Görbum á Akranesi, og átti hann þingmenn um
Akra-nes og marga upp um hjerab í Borgarflrbi; honum þótti þórbur
systurson sinn gjöra þá skuldseiga, er honum voru næstir, gaf
hann þá Snorra hálft Lundarmannagoborb, og skyldi hann halda
þingmönnum í fribi fyrir þórbi og öbrum þeim er áleitabi. En
er Snorri hafbi (ekib vib þingmönnum, þá þótti þórbi Böbvarssyni
hann meira Ieita á vini sína en ábur hafbi gjört þórbur bróbir
hans. þá bjó í Reykjaholti Magnús prestur, sonur Páls Sölvasonar.
Snorri Sturluson felldi mikinn hug til stabarins í Reykjaholti, og
átti hann vib Magnús prest, ab hann gæli upp stabinn, og sömdu
þeir meb þvf móti, ab Snorri skyldi taka vib stabnum og þeirn
hjónum og koma sonum þeirra til þroska þess sem aubib yrbi.
Fór Snorri þá búi sínu í Reykjaholt, og bjó þar meban hann lifbi,
hann gjörbist þá höibingi mikill, því ab eigi skorti fje til, var
hann hinn mesti fjárgæzlumabur og fjöllyndur, hann gjörbist skáld
gott, var hann og hagur á allt, er liann tók höndum til, og hafbi
hinar beztu forsagnir á öllu því er gjöra skyldi. þorsteinn
Ivars-son gaf Snorra Ávellingagoborb, þab er Haflibi Mársson liafbi átt,
og var þab fjölmennt, þar til heyrbu margir Mibfirbingar, Víbdælir
og allt norbur í Vatnsdal.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0527.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free