- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
491

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

DM TÍM/YTAIj í ÍSLENDÍNGA SÖGDM.

491

vib þdvhadd hafi gjörzt cptir 1030, og cptir andlát Sí&u-Halls.
Nær Síbu-Hallr hati andazt vitum vér ekki, nema livab hann hefir
andazt á því tdlf ára hili frá 1012 til 1024, þegar Ólafr helgi
háf tilkall sitt til Islands; þá er þorsteinn nefndr Austfirbínga
höföíngi en ekki Hallr. Rétt mun ]i<5 vera í þættinum þaí), ab
þorsteinn hafi verib tvítugr í Brjáns-orustu, og er liann því fæddr
994, en vér vitum ab hann lifbi fram undir 1050. þessi þáttr
liggr því ab réttu lagi fyrir aptan söguöld vora.

Vér nefnum ab lokum Bandamannasögu, J)(5 litín sé ein af

þáttum þeim, sem liggja fyrir utan söguöld vora. Höfubmenn

þeirrar sögu: þeir Styrmir þorgeirsson a& Ásgeirsá og Ófcigr

t

karl voru bábir af hinni nafnkendu Skíbúngaætt. Ofeigr karl
var og dótturson Járngerbar, dáttur Ófeigs í Skörbum, vinar
Gubmundar ríka. Vér þekkjum alla bandamenn: um Styrmi
höfum vér talab ab framan (bls.329), enþórarins er getibá Öbrumstab
(bls. 385). þeirEgiIl fra Borg, Skcgg-Broddi, Járnskeggi ogHermundr
Illugason eru alkendir. Skegg-Broddi hefir ])á verib nálægt
fim-tugu cr þessi saga gjörbist, cn Ilermundr hefir hlotiö ab vera
mjög liniginn. Egill ætlum vér aö þá hafi ekki fyrir laungu
veriö búinn aö taka viö af fööur sínum. Ab sagan hafi gjörzt
um 1055, ebr mibja öldina, má hclzt rába af því, sem segir um
Harald Sigurbarson, ab Ófeigr skýrskotar til hans atkvæba um
Skegg-Brodda, þá er hann var meö konúngi. þetta getr því ekki
hafa vcriö síöar en um miöja daga Haralds. Oddr Ófeigsson kemr
og viö sögu Haralds. Sama má og ráöa af aldri Óspaks, sem
var systursonr Grettis, og aldri Ófeigs, er var dúttursonr Ófeigs
gamla í SkörÖum. þaö eina mætti þykja kynlegt, aÖ dætr Snorra
goba eru þá taldar gjafvaxta; þ<5 má þaö til sanns vegar færast,
en siÖr hitt, aö synir Steindúrs á Eyri hafi verið frumvaxta; ])(5
má þab vera um suma þeirra, til ab m. Gublaug, er og átti
þu-ríbi spöku, dáttur Snorra. Steindár átti og d<5ttur þorgils Arasonar,
og var sjálfr ýngri maör cn Snorri, svo börn lians munu þ<5 vcra
seint á legg komin. Sumt er tortryggilegt í Bandamannasögu, og
er sagan ekki jafnvönduö scm hinar eldri sögur. Óvíst teljum vér
að Jiessi mál liafi fariö fram á alþíngi. Málsdknin er nokkuÖ
<5-svipuÖ því, og mesta furÖa aö máliö skyldi ekki komaí fimtardúm, er
fé var boriö í d(5m. Og þ<5 annab sé á orÖum sögunnar ab rába, þá
ætlum vér þ<5, ab þessi mál haíi farib fram á vorþíngi og í hérabi.

Vér höfum fyrir þá skuld látib J)enna J)átt fylgja söguöldinni

32"’

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0505.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free