- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
490

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

•490

UM TÍMATAL í ÍSLKNJDÍNGA SÖGUM.

í svo illu raáli. J>cssi sagaberlíkan keim ogBanilamannasaga; víst má
menn ])<5 furfea á, aí> Skegg-Broddi skyidi ])á ekki varast liituna,
því her lék hann þeim gobunum sama bragfe, sem Ofeigr karl
lék honum sjálfum 30 árum síöar. Frásögnin f þættinum er þ<5
aii-merkiieg: brigzii Brodda vií) þá höffeíngjana, og er vcrt af) bera
saman brigzl Skarphébins vi& þá Skapta og Snorra, því sama er
undirrótin til hvorstveggja, en aö auk eru brigzlin um þá Eyjálf
og þorkel trefil, sem vér nú ekki skiljum, því vér þekkjum ekki
n<5gu vel sögu Jieirra.

Vér höfum ekki fyr nefnt þáttinn afþorsteini Síbu-Hallssyni,
þö hann se vel þess verör aÖ lians sé getiö, eiula er hann sú
eina saga, sem vér liöfum af Austrlandi á ]iessu tímabili; þessi
þáttr er ekki nema brot, og vantar aptan og framan viÖ og svo
f miöjuna. I þættinum segir frá utanferÖ þorsteins, og hvcrnig hann
fékk goöorö sitt þórhaddi í hendr, meÖan hann var utan; en síöan,
cr hann kom inn aptr, liélt þdrhaddr goöoröi fyrir honum, og
risu þaöan af lángar deilur milli þeirra, og er sagan öll af því.
þessi utanferö segir í sögunni aö haíi veriö sumariÖ fyrir
Brjáns-orustu; svo segir sagan: (lþá réö fyrir Orkncyjum Sigurör jarl
Hlöövisson. þetta haust kom Brennu-Flosi til Orkneyja, sem
segir í Njálssögu. þenna vetr bjdst Sigurör jarl til Irlands, og
þá baröist liann viö Brján konúng. — þorsteini voru griö gefin,
og f<5r hann aptr tii Orkneyja, og þaöan til Noregs, og kom til
liiröar Magnús konúngs Ólafssonar, og gjöröist hans hirömaör.
En er liann liaföi 3 vetr utan veriö, þá fdr hann út híngaö. þá
var þorsteinn tvítugr, er hann var f Brjáns orustu" (kap. 1—2).
Viö þetta er eitt og annaö aö atliuga. Af Njálu er aÖ sjá, scm
þorsteinn hafi veriö fyrir í Orkncyjum, er þeir FIosi komu þángaö
1013, en liafi ekki sjálfr fariö utan þaÖ sumar, enda hyggjum
vér, aöþorsteinn liafi ekkiveriÖ hör á landi er brennumáliö varö;þaö
er og tortryggilegt, aö af þættinum vcrör ekki betr séÖ, en aö
Hallr faÖir lians hafi ])á átt aö vera andaör, en vér vituin ])d
fyrir víst af Njálu, aö hann bæöi liföi þá og haf&i goöorö. Vör
liöfum því sterkan grun á, aö hér sö blandaö saman síöari
utan-ferÖ þorstcins viÖ þessa alkendu utanferö hans í úngdæmi sínu,
er hann var í Brjáns-bardaga, sem alkunnugt cr. þetta sést og
bezt á því, aö hann fdr úr Orkneyjum á fund Magnús konúngs,
því eptir ])ví hefir þessi utanferö oröiö aö vera mcir en tuttugu
vetriim eptir Brjáns-orustu, og ætluni vör þvf, aö þessar deilur

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0504.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free