- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
492

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

•206

•206 UM TÍMATAL í ÍSLKNJDÍNGA SÖGUM.

þ<5 hann hafi gjörzt eptir Iok hennar, ab þeir bandamennirnir
heyra þó söguöldinni til, og koma viö sögur í úngdæmi sínu,
einkum Hcrmundr Illugason, cr bæ&i lccmr viö Gunnlaugs sögu
ormstúngu og Heifearvígasögu.

þab eru alls um 20 Islendíngasögur, auk smáþátta, scm vcr
höfum frá söguöldinni þau hundrab árin frá 930—1030, og
höf-um víir nú rakiö tímatal í hverri fyrir sig. En eptir aí>
sögu-öldinni var lokið fóru rncnn af> segja sögur, og safna og færa í
sögur allt, sem gjörzt hafði öldina á undan. þetta h<5fst þegar á
söguöldinni. Á alþíngi sag&i EgiII Skallagrímsson Einari
skála-glam sögu sína, og þar tölu&u þeir um skáldskap. þa& er
auíi-vitab, aí> þær sögur, sem menn þá sögðu helzt, voru
fornaldar-sögurnar. En nú jukust hér viö allar Islendíngasögur og svo
Noregskonúngasögur; mun því um daga Ara fr<5í>a sjaldan hafa liöiö
svo alþíngi, aö ekki hafi sögur veriö sagöar þar, og einhvcr
sögu-maör oröiö til aö skemta þíngheiminum. Vér vitum, aÖ menn
sögöu Noregskonúngasögur á alþíngi, svo scm sögu Haralds
Siguröarsonar, og má þá nærri geta, hvort menn hafi ekki opt
sagt Njálu, er menn st<5í>u á þcim staö, þar sem þau stórtíöindi
höföu gjörzt, sem alla rak minni til. A alþíngi mættust og menn
úr öllum fjúröúngum, og má því ætla aö menn hafi sagt þar
sögur aÖ austan og norðan, þ<5 mest hafi veriö aö vestan og
sunnan, þar sem söguvísin var mest.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0506.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free