- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
487

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

DM TÍM/YTAIj í ÍSLENDÍNGA SÖGDM.

487

sögura vorum koma fyrir, þar sem slíkr IiöfÖíngi, sem Gufemundr
ríki, átti hlut ab máli. Deilur þeirra þorkels Geitissonar og
Kross-víkínga vib Gu&mund rílca hlutust, sem kunnugt er, út af
VoSu-Brandi. þetta mun liafa gjörzt skömmu eptir kristni, sem vér
rá&um af því hclzt, a& málin lyktu&u me& því a& þorkell fékk
Jórunnar, dóttur Einars aí) þverá, en hún var þa&, sem sættum
kom á þar eystra milli þeirra frænda Hofsverja og Krossvíkínga,
sem ekki má ætla aí) sí&ar hafi orbi& en svo. Jórunn var og,
sem vér fyr höfum minnzt á, gipt þorkeli ]>egar Grímr [-]3rop-laugarson-] {+]3rop-
laugarson+} drap Helga Ásbjarnarson (bls. 40C). Vér ætlum þvf,
a& þessar deilur hafi or&i& vetrna næstu eptir a& kristni var
lögtekin, og hafi útkljá&zt á alþíngi svosem 1003—1004. þetta
kemr og heim vi& þaö, sem vér af Olkofraþætti vitum um aldr
Skegg-Brodda, sonar þeirra Jórunnar, aö bann væri um tvítugt á
efstu árum Guömundar ríka.

Nú verör nokkuö bil í sögunni, frá því aö þessum málum var
ioldö viö AustfirÖínga, og þángaÖtil Guömundr lióf aÖ reka
fjand-skapar á þeim þóri ITelgasyni og þorkatli hák, fyrir níö þeirra.
Bardaginn á Ljósvetníngaleiö var upphaf ]icssa, cn hans getr
ekki í Ljósvetníngasögu; en vér sjáum af Njálu, aö hann varö
fyrir 1011, því þorkell Iiákr liaf&i skrifa& þá orustu á skjöld sinn;
má ætla a& þaÖ hafi oröiö um 1008, en ]>aöan spratt nífeið uni
Guömund ríka ura ragraennsku. Vér vitura af Njálu, að
Guð-mundr hafði cnn ekki rckið þessarar svívirðíngar á þíngi
sum-ariö 1011, sem vcl má ráða af orðum Skarphéðins, en skömmti
síöar ætlum vér þó að gjörzt hafi þíngdeilur þeirra þóris og
Guö-mundar, sem og sést á því, að jafnharðan á eptir, eðr á sömtt
misserum, sem af sögunni má ráða, drap Guðmundr þorkel hák.
þctta ætlura vér óyggjandi; en nú segir svo á alþíngi, að þórir
Ilelgason bauð á þínginu hólmgaungu Gufemundi ríka, cn Vigfús
Víga-Glúmsson vildi bjóÖa hólmgaungu Einari á þvcrá. En nti
segir í Gunnlaugssögu, aö hólmgaungiir væri meö lögum afteknar
árið 1006. Fráleitt cr, að þcssar þíngdeilur þeirra þóris og
GuÖ-raundar liafi gjörzt fyrir þann tíma; líkara er hitt, að það sé
of-hermt í Gunnlaugssögu, aö hólmgaungur hafi með öllu þetta ár verið
úrlögura teknar; enda er stí saga nokkuÖ ótrúleg, og röskuðust mjög
við það dómar fornmanna. það mun og mega íinna |)ess fleiri
dærai, en þetta cina raeö þóri, að hólmgaungur voru liáðar á
Is-landi laungu eptir þenna dag. Næsta stórvirki Guðmundar ríka

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0501.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free