- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
488

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

•488

UM TÍMATAL í ÍSLKNJDÍNGA SÖGUM.

vav ab clrepa þorkel hálc, og varb þab þegar á eptir þa&, sem nii
var getib. Vör getum heldr ekki ákvefeib meíi vissu árib, nær
þab gjörbist, neina livab þab fyrir víst var eptir 1011, og þaö ekki
allfám vetrum, því máliö þáris kemr ])ar á milli, eu þab stóö yfir
í nokkra vetr. I sögunni sjálfri er frásögnin dgreinileg; ekki
verfcr neitt rá&ib af því, aö nefndr er eptir víg þorkels Iiáks
Hall-dór son Gu&mundar, en hann fííll f Brjáns-orustu á páskum 1014,
og ætti eptir því vfg þorkels aí) liafa orbiö fyrir 1014, en þab
mun þd fjarri fara. llalldár Gubnuindarson er og f sögunni nefndr
á þá leib, sem hann væri þá barn ab aldri, en þ<5 vitum vér ab
hann var vaxinn mabr og f siglíngum sumarib99G; mun því ekki
neitt vera ab henda reibur á þessu, eiula steiulr þab og laust
vib abalefnib, og truflar ]>vf ekki f neinu. Svo er og ab sjá á
sög-unni, sem andlát Gubmundar ríka liafi ekki orbib laungu eptir
dráp þorkels. þab mun ekki fara fjarri, ])(5 ver setjum þfngdeilur
þeirra þóris og Gubmundar um 1014, en víg þorkels háks 1015;
en andlát Gubmundar ríka varb 1025. [>á ætlum ver Gubmundr
liafi verib um sjötugt (955—1025, bls. 394). Eptir dauba
Gub-mundar lýkr nú í raun réttri þessari sögu, ab því Ieiti sem hún ber
hans nafn, og er svo í sumum handritum, ab sagt er í fám orbum
ab eins frá hinum síbari deilum Eyfirbínga og Ljósvetnfnga, og
þab látib vera sem nibrlag sögu Gubmundar.

Ekki getum vér meb fullri vissu tiltekib hvab Iángt hlaup ab
nú verbr í sögunni, frá dauba Gubmundar, og til þess ab hófust
þessar styrjaldir milli Eyfirbfnga og Ljósvetnfnga, og víg Kobráns
varb. Sagan er ab vanda ógreinilega sögb. Flest lýtr þó ab því,
ab þab sé lángt bil. llöskuldr þorvarbarson, sem mjög kemr vib
þá sögu, var þribi mabr frá þorgeiri Ljósvetnfngagoba, og gekk
hann mest fyrir málunum og Rafn frændi hans, sonr ]>orkels
háks, enda ætlum vér þab víst, ab þetta allt hafi gjörzt ekki fyr
en uin daga Haralds Sigurbarsonar. Hallr Ótryggsson, banamabr
Kobráns, var sekr gjör, og fór utan og var meb Haraldi, og þab
var árib 1065, vetri ábr en Haraldr færi vestr, ab þormóbr drap
Hall, f hefnd eptir Kobrán (Fornms. VI, bls. 337). Reyndar mun
nú hafa libib ekki svo stutt frá vígi Kobráns til vfgs Ilalls, en
]>ó varla svo ýkja lángt. þessu er og til styrkíngar þar sem í
sögunni segir (kap. 23): „þá var í Skálholti Isleifr biskup" og
ætti ]>essi mál eptir þvf ab hafa gjörzt eptir 1056; þorum vér
þó ekki ub fullyrða neitt f því efni, hvort ]>ab liafi orbib frekt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0502.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free