- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
486

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

•200 UM TÍMATAL í ÍSLKNJDÍNGA SÖGUM.

meb því a& segja frá deilum þorgeirs Ljðsvetníngagoba vi& sonu
sína; og er minnzt á þafe a& framan (bls. 403). þetta ætlum
v&r hafi gjörzt um 990, eptir a& Guðmundr ríki haf&i nýteki&
vi& ríki. Víst er ])a&, a& þa& varí) me&an Ilákon jarl var enn á lííi
(Ljösvs. kap. 2). Málunum lykta&i á Fjdsatúnguþíngi. þessi
er hinn fyrsti þáttr Ljósvetníngasögu, og segir frá því kap. 1—4;
en þá kemr enn nýtt efni, og segir frá því, er Sörli
Brodd-Helga-son fekk þördísar döttur Gu&mundar, fyrir me&algaungu
Jx5r-arins Nefjúlfssonar. Vér höfum (bls. 407) geti& til um aldr Sörla,
og ætlum vér a& hann hafi fengi& ]>órdísar heldr eptir en fyrir 1000;
en þó liefir þa& eilaust veri& á þessum árum (Ljösvs. kap. 5).
í>vf-næst er í sögunni um vi&skipti ]>eirra Ofeigs í Skör&um og
Gu&-mundar ríka (kap. 6—7), en þa& or lítill kaíli, og er ekki hægt a&
mi&a hann vi& tímatal, nema hva& vör höldum a& þa& sem þar er sagt
liaíi gjörzt um sama leiti og liitt, sem áundan er komi&, og víst er
]>a&, a& þaö stendr á röttum stab f sögunni, a& þa& er sett fyrir
framan deilur Gubmundar vib þorkel Gcitisson, því ]>essa sögu
um Ofeig ber ab álíta sem inngáng ebr atdraganda til þeirrar
sögu. Eptir ab þessu er lokib byrjar nú höfubsagan, og má segja
ab liún deilist í fjöra þætti: vibreign Gubmuiular ríka vi& þorkel
Geitisson (kap. 8—12); því næst deilur Gu&mundar vib Helga
þórisson út af níbi þeirra þöris og þorkcls háks (kap. 13—18);
]>a& níö haf&i sín upptök af því sem í Njálu segir (kap. 120), aö
þorkell hákr IiafÖi meö bræörum sínum barizt viö Guömund á
Ljösvctníngaleiö, og haf&i Gu&mundr ósigr, og báru þeir sí&an
illmæli á hendr Gu&mundi þeir þorkcll og þörir. þá byrjar aö
segja frá vígi þorkels háks, og tiær sá kafii til dauða Guðmundar
ríka (kap. 17—21). En síðasti og lengsti káflinn cr um hinar
miklu og lángvinnu styrjaldir, seni um daga Eyjúlfs halta risu
upp milli Ljósvetnfnga og Eyjúlfs; báru Ljósvetníngar hatr til
Möðruvellínga útaf vígi þorkels háks; Mauzt þar af víg
Iíoðr-áns, sonar Guðmundar ríka, og elnaöi ]>aðan af sú styrjöld enn
frekar. þessi hinn síöasti kafli liggr allr fyrir aptan Iok
sögu-aldar vorrar (eptir 1030). Vör skulurn nú í fám orðum nefna
hvcrn af þessum köflum, og ákveða, scm verör, á hvaða tíma þaö
hafi gjörzt, og munum vér sjá, aö allir þcssir þættir standa í
sögunni í röttri röð ; en þó þeir sö að frásögninni til sundrlausir,
þá er þ<5 í þeim fólgin öll æíisaga Guðmundar ríka, og er því
þessi saga allmerkileg, og viÖburðirnir einhvcrir liinir mestu, sem í

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0500.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free