- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
482

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

•482

UM TÍMATAL í ÍSLKNJDÍNGA SÖGUM.

ekki af þessu. Af Grettlu er aö sjá, sem þóroddr liafi verib
dngr er þetta var, en vér vitum af Eyrbyggju ab hann hefir þá
veriö kominn yfir fertugt, því hann var 12 vetra er fundrinn
varb í Álptafiröi 997. Sögn Grettlu má þd konia heim vib
Noregs-kondngasögur. þdroddr var einn þeirra, er fdr utan til gislíngar
tii Olafs konungs sumarib 1025, og höfum vér sí&an sögur af
honum í Noregi. þa& var vetrinn 1027 öndver&an, þann sern
konungr sat síöastan í þrándheimi (Pornms. IV. kap. 137) aö
þdr-oddr fdr austr á Jamtaland, og til Islands „sumariö eptir" (1027),
rétt á undan þvf a& Oiafr helgi fdr Ieiöángrinn mikla suÖr til
Danmerkr; því getr þab allvel komib heiin, aö þdroddr liafi átt vi&
Gretti um sumari& 1028, og er hclzt a& rá&a á sögunni, sem
fundr þeirra Grettis liafi þá or&i&, því Iitlu sí&ar fdr Grettir
aptr nor&r.

Nú byrjar hinn sí&asti kafli af æfi Grettis, e&r
Drángcyjar-vetr hans(1028—1031), j)á var Illugi brd&ir Grcttis „fimtán vetra
gamall" (fæddr 1013). þegar Grettir kom í Drángey segir í
sög-unni, a& hann hef&i „fimtán vetr e&r sextán í sekt veri&, aö því,
sem Sturla þdröarson hefir sagt" (Gr. s. kap. 72). Eptir tali
sög-unnar geta þaÖ ekki veriö nema 12 vetr (1016 — 1028). Yér
getum eptir sögunni rakiö, ár fyrir ár, þá þrjá vetr, sem Grettir
var í Drángey; hanu kom þar seint um haust, og var þar svo
„um vetrinn" liinn fyrsta (1029) aö þeir gátu ekki koiniö honum
burt. Um voriÖ, cr liann haffei einn vctr verife í eyjunni (1029), fdr
hann á Hegranesþíng. þá sctti Hafr grife. þvínæst scgir (kap.
78) afe á Uáli&nu sumri" fdr þorbjörn aungull sína i’yrstu fcr& til
Drángeyjar. þvínæst var Grettir enn vetr í eynni svo a& ekki var&
til tí&inda (1030). En cr Grettir haf&i verife „tvo vetr" í Drángcy
(1030) var þafe, afe eldr hans slokna&i og Iiann syndti til Reykja
(kap. 79—80). „þetta sumar" (1030) kom Hæríngr til íslands,
og fdru þeir Aungull þetta haust enn til Drángeyjar. „Sat Grettir
þcnna veír" (1031) í Drángey, og var þa& hinn þriöi. Nd segir
í sögunni ennfremr: „á þcssum misserum andaöist Skapti lögmaör
þdroddsson; var Gretti það ska&i mikill, því að liann haf&i hciti&
aö gánga fyrir uln sýknu hans, þegar Grettir lief&i tuttugu vetr
í sekt veri&, en sá var hinn nítjándi sektar lians, cr nd var l’rá
sagt um liríö. Utti vorið andaöist Snorri goði, og margt bar til
tíðinda á þcssum misserum, það scm eigi kemr við þcssa sögu"
(kap. 78). Á þessu sjáum vér, aö Snorri andaöist um vorið 1031,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0496.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free