- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
481

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍM’ATATi í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

481

tekib um víg liaus og sagt þac) yrbi um liaust. Grettissögu lendir
og í öbru saman vib Laxdælu á þessu bili, en þar ber þcim mibr
saman. þab segir svo, aí> Grettir ribi suör í Norbrárdal á þessu
sumri (1027) og vildi iiefna Hallmundar, en frfetti ])á a& Grímr
væri fyrir utveim ebr þrem vetrum á burt þaban", en Grettir
liefbi ]>ví svo seint spurt þessi tí&indi „a& liann fdr huldu liöf&i
þá tvo vetr (1026—1027), og þann liinn þriÖja, er hann var í
þórisdal". Af þcssu er aö sjá, semGrímr hafi farið af fjöllunum
1024—1025, og þar við kcmr heim það sem Grettla segir að
framan, aö Grímr kæmi á Arnarvatnshciði „skömmu eptir" að Grettir
var farinn þaðan vcstr á Mýrar (1021), og yrði því víg
Hall-rnundar litlu síðar, cn þeir Grettir skildu síðast (1024). Sagan
um þenna Grím við Grímsvötn er nú mjög fomeskjukend, og
hcyrir víst öllu fremr til landvættasögu landsins; en hann sögöu
menn ab yrði Ilallmundi aÖ bana. En við þessa sögu hefir
bland-azt sagan um Gríin skógarmann, sem drap sonu Eiðs í Ási og
þorkell Eyjúlfsson sókti heim, og sem þorkcll kom utan;
cn ])að var, sem í Laxdælu segir, meban þorkell var enn í förum,
ábr cn hann ætti Gubrúnu, og hefir þab því verib fyrir 1016 eba,
ef menn vilja telja svo, fyrir 1007, liafi Gu&rún gipzt þorkcli á
þeim vetri, sem vör nú helzt hölduin. þaö er því aubsætt, ab
þab er á engan hátt unnt aö fella ])að við tímatalið í Grettissögu,
því bæði sekt Grettis og svo viðskipti hans við Hallmund varö,
sem vci’ nú höfum talib, allt síðar en þetta. Vér ætlum því, aö
sagan um Grím við Grímsvötn, sem vo Hallmund, eigi alls ekki
við sögu Gríms, er þorkell Eyjúlfsson átti viö, og gæti það þó
ekki komið saman, ])ó menn setti svo, aÖ þorkell hcfði tekiö Grím
incö scr utan þcgar hann fór sfna sí&ustu utanferð (1024), ])vf
vér höfum af Grettissögu sögur um, að Ilallmundr var á líli það
sumar.

Nú er því næst í Grettlu, að einum vetri er sleppt svo að
hann er ekki nefndr, en au&sc& á frásögninui a& einn vetr lei& á
milli, frá því Grettir fór úr Bár&ardal (urn vor 1027) og þar til
liann um haust fór út f Drángey, |)ví eitt sumar mundi ckki liafa
hrokkife til allra fcr&a Grcttis, sem gctib er á þeim misserum.
þenna vetr (1028) hefir Grettir verib á fjöllunum milli Dala og
Borgarfjarbar. Á |>vf bili varb vibreign ]>eirra þórodds
Snorra-sonar og Grettis. 1 sögunni scgir, ab Snorri hefbi lagt fæb á
þórodd eptir vfg þorsteins Kuggasonar, en frekara vitum vér

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0495.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free