- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
480

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

•480

UM TÍMATAL í ÍSLKNJDÍNGA SÖGUM.

ab lionum, en Grcttir gabba&i life hans. þá kvab Grettir vísur
síuar: „Ríbkat ek rœkiraeibuin", og: „Hnekki eg frá þar er flokkar",
og enn vísu til ddttur þóris, er hann kom hcim á bæ Iians. Fór
núGrettir liuldu liöfbi, og um vetrinn 1027 var liann á Sandhaugum
(ekki „Saubhögum") fBárbardal nálægt Eyjadalsá og gelck þar í
fors-inn um jól ebr í árslokin 1026; Jæssa getr Grcttir sjálfr í vísum
sfnum1. Um sumarib cpti r (1027) f(5r Grettir tír Bárbardal, og kom á
MöbruvöIIu. Á þessum stab hefir sagan rángt ab mæla, ab
Gub-mundr rfki liafi þá verib á lífi, því hann var þá andabr fyrir
tveim vetrum, ebr á þeim vetri, seni sagt er ab Grettir væri í
þórisdal; en þab cr þd ínjög sjaldan ab Grcttlu skeiki, þar sein
um markverban vibburb er ab tcfla, scm andlát Gubmundar ríka.
þab var Eyjúlfr halti, sem í ])ctta mund hefir búib a& Möbruvöllum;
en hann réb Gretti ab fara í Drángey. þetta sama sumar (1027)
kom Grettir til Bjargs, og hafbi liann þá farib hrínginn í
kríng-um allt laiul ab kalla. Hér kemr sagan cnn saman vib abrar
sögur. þar segir svo: „þar frötti liann víg þorsteins
Kugga-sonar; liafbi þab orbib um haustib ábr en Grettir för til
Bárbar-tlals" (Gr. s. kap. 77). þetta er mjög merkilegt, og höfum ver
á þessum eina stab vissu fyrir vfgi þorsteins Kuggasonar;
segir hér, ab þab yrbi um haustib 1026, því þann velr liinn
næsfa (1027) var Grettir f Bárbardal, sem vör nú höfum talib.
Allir þekkja ummæli Ilalldúrs Olafssonar í Hjarbarholti, litlu fyrir
páska 1026, ab fyr mundi þorkell Eyjúlfsson spenna
þaungl-ana á Brcibaíirbi, og öxi hins versta manns standa í höfbi
þor-steini, en ab þcir mundi kúga af honum lljarbarholtsland. þessi
spá rættist fijútt. Fám dögum síbar drukknabi þorkell, cn af
Grettlu sjáum ver ab þorsteinn var veginn (Gr. s. lcap. 68) haustib
á eptir. I annálum fslenzkum í öllum beztu handritum er víg
þorsteins sctt 1027; vfcr ætluni þ<5, ab reikníngr Grettissögu se
réttari, eiula þ<5 munrinn sé okki mikill, er þar og nákvæmast til-

’) Skylilu ckki bæði þessar vfsur ng yinsar aðrar, scin eru tilfærðar scm
lausavlsur, vera úr (IriSttkvæðum æfiflokki Grcttis um sjálTaii sig ? það
má tclja alls um 20 visur, scm liafa drápusvip á sér, cinsog sé þær
orklar síðar, cn ekki lausavísur, og cr í þeini fólgin mcstiill ælisaga
Grcltis. l)ar segir til að mynda: l(orð lék á því fmðum", og þar á
borð við, og mundi ckki svo kveíið að orði, cf það væri lausavisa, orkt
um lcið og viðburðrinn varð. J)ó eru inaigar af vísum Grcttis
lausa-vfsur, cn þær iná flcstar auðvcldlcga skilja að.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0494.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free