- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
479

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍMATAL í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

4"79

Dala-Kolls, og þorgils íngjaldsson, brdburson þdrarins1, hefir og
varla getaö Iifab fram á þenna tíraa. Nú er aö tala um aldr
Arndrs jarlaskálds, sem her kcmr fyrst vi<b sögur. þaí) er tæpt
aö hann hafi þá getaÖ veriö svo vaxinn inaör, se þaö ríitt sem
vér höfum taliÖ til eptir Bjarnar sögu liítdælakappa, aÖ Björn
Iiítdælakappi hafi fariö utan 1007, og þörör Kolbeinsson eptir
því fengiÖ Oddnýjar 1010, þá getr Amór ekki verið fæddr fyr
en 1011, og hefir hann því í mesta máta veriö á þrettánda vetr,
er þcssi atíör var gjör að Gretti. Vér ætlum og fráleitt að Arnór
hafi verið eldri, en líkast til ýngri; því hann kemr ekki við sögur
fyr en eptir 1040, aö hann orkti um Orkneyínga jarla, og 1046
tini þá Magnús góöa og Ilarald Sigurðarson, og liföi framyfir 1073.
Flcst ])essi nöfn, sem í sögunni slanda, ertt því fremr sett eptir
hugarburöi en eptir þvf, hverir þá voru uppi. Sumariö eptir
„ura þíng’’ fór nú Grettir burt af Mýrum. Vcl kemr þetta lieim
við sögu Bjarnar, því cptir henni var það um haustið, liið sarna
sumar, aö Björn var veginn, svo þar af sést, að ekki uiá þoka
um svo mikiö sem einn vetr sektarárum Grettis, án þess að allt
truftist. Nú kemr þar næst enn eitthvað hið forynjulegasta af
fjallalífi Grettis, en það cr vera lians í þórisdal. Um sumariö
(1024) er nú sagt hann hafi enn verið mcð Hallmundi, vin
sín-um. En um haustið gelck hann upp á Geitlandsjökul og koni
niðr í þórisdal, og var þar uin vetrinn 1025; en enginn veit,
hvorki áör né síðan, livar þessi þórisdalr er, og hefir liann jafnan
vcrið huiinn sjónum mennskra manna, enda bjuggu þar í Grettis
tíð blendíngar og hálftröll; Grettir hyggjum vér og að sé hinu fyrsti
og síðasti, sem þar fastaði um lángaföstu. Fátt er
mönnumjafn-tíðrætt tim, sem veru Grettis í þórisdal. Úr þórisdal fór Grettir
suðr um land og svo til Austfjaröa; var hann í þessari ferö
iiin sumarið (1025) og vetrinn (1026). þaðan fór hann l(aptr hiö
nyrðra og dvaldist á ymsum stööum", unz hann kom í nánd
við bygð þóris í Garði, og lá um sumarið (1026) á
Möörudals-heiði og Reykjaheiöi. þá var það, aö þórir safnaði enn mönnum

Tþað er rángl í útg. 1853, að sagt cr: „brúðurson þiirðar" (Kolbcinssonar)
(sji Landn. 2. 4.); I Hóla úlg. cr pclla rétt; þó liyggjum \ér, að Jiúrðr
Kolbeinsson liafl verið af þcssari sömu Dala-Kolis cðr lladdingja-ætt.
Itíingt cr og, cr nefndrcr Jiorgcir þorhallsson úr Hítardal, fyrir Jxírhaddsson
(Landn. 2. 1). þórhaddr i Hitardai var, seni kunnugt cr, sonr Steins
mjögsiglanda.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0493.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free