- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
478

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

4*58 UM TÍMATAt, í ISLENDÍNGA SÖGUM.

stendr þetta lieima, a& hann var þá kominn út fyrir tveiin vetruni
úr Noregi, og voru nú byrjabar deiiur hans og þóröar
Kolbeins-sonar. þeir Grettir og Björn Hítdœlakappi urbu beztu vinir, og
reyndu þeir frækieik sinn; liefir í fyrndinni mjög verib orb á gjört
afiraunum þeirra; íGrettissögu er og vísab (il sögu Bjarnar, ab þeir
kallabist jafnir ab íþróttum; en þctta er í þeim hlúta af sögu
Bjarnar, scm nú er glatabr, og mun þar án efa liafa verib getib
veru Grettis í Pagraskógarfjalli; en Grettir er sagt ab liafi gengib
næst Ormi Stórólfssyni og þórálfi Skólmssyni ab afli, og er á
sögunni aubséb, ab hún viii hafa samjafnab aflraunum þeirra Grettis
og Bjarnar vib aflraunir þeirra Orms og þórálfs; enda segir
margt af aflraunum þeirra Grettis, sem mennskum mönnum mundi
óvinnandi, sem þab, ab þeir hafi í einu lagzt ofan eptir llftará
allri, frá vatni til sjávar, en þab er iiátt á þfngmannalcib, en áin
stórgrýtt víba, og ekki vel fallin til sunds. Enn sýna menn og
menjar af brú þeirri, er þeir eiga ab hafa lagt yfir ána, en þab cru
björg, svo ab þab er fyrir tröll en ekki menn ab þoka þeim úr stab.
þessir 3 vetr, sem Grettir var í fjallinu, eru nú taldir svo: liinn
fyrsta (1022) voru honum engar atfarir veittar. Um haustib
(1022), er hann hafbi einn vetr í fjallinu verib, var þab, ab Gísli
fékk hýbíngu sína af Gretti. þessi mabr var sonr þorstcins
Gísla-sonar, cr Snorri lét drepa, og var því af Gísldngaætt í
Borgar-firbi, en Gísli hinn, er drepinn var í Heibarvígum, var Jjorgautsson,
en þó náskyldr þessum nafna sínum. þetta var og 8 vctruin
eptir líeibarvíg, og sést og á því, ab mabrinn er allr annar. þessi
saga er eins og fleira um Gretti, ab þab er ofraun mcnnskum
manni: eltíng Gísla alla leib frá Fagraskógarfjalli og út ab
Haf-fjarbará. Annan vetr var Grettir enn í fjallinu (1023) og varb
ekki til tíbinda; cn hinn þribja og síbasta vctr (1024) var þab,
ab Mýramenn drógu her ab honum, og barbist Grettir einn vib
30 manna í Grettisodda, scm síban er kallabr. þessi saga er og
mcrkileg í ])ví, ab þar eru nefndir höfbfngjar þeir, scin þá voru
uppi á Mýrum ; þó er margt athugavcrt vib ])ab. Nefndr er þar mebal
annars Steinólfr þorleifsson úrHraundal; hann er nefndr í Landn.
2. 4, og sagt þar, ab Hraundælir sé frá lionum komnir; cn þcssi
Steinólfr hlýtr ab liafa lifab allt ab 100 árum fyrir Grettis daga, því
fabir lians nam land uab lcyfi Skallagríms". þórarinn á Ökrum
er sagt í Grcttlu ab þá væri ,(gamall mabr mjög". Hann hefir
þá hlotib ab vcra daubr fyrir Iaungu, ]>ví hann var leysíngjason

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0492.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free