- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
477

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

•191 UM TÍMATAL í ÍSLKNJDÍNGA SÖGUM.

4"79

þaöan fói- Grettir og var liinn annann sektarvctr sinn í Ljáskógum

(1018). Nii drógu llrútfiröíngar her sanian og varí) Grettir þaöan
aö fara; byrjar nil fjallalíf Grettis og viöskipti hans viö
Hall-mund og aöra laudvætti, og er þaö allt fróölegast og fornast af
æfi Grettis. Grettir fór fyrst um suinariö suör á land til Skapta
lögmanns á Hjalla og þórhalls Ásgrímssonar í Túngu. Á jm
sjáum ver, aö Ásgrímr EIIiÖa-Grímsson hefir þá verið dáinn, en
ver höfum síðast sögur af honum 1012, og liefir hann því andazt
á vetrunum 1012 — 1018. þaðan fór Grettir norðr á Kjöl, og fann
fyrsta sinni Hallmund, er þá nefndist Loptr. þetta gjörðist allt
um sumarið 1018. Nú koma þarnæst vetr þeir þrír, er Grettir
var á Arnarvatnsheiði (1018 — 1021), í grend við alla J)á
land-vætti og tröll, sem bjuggu þar í jöklunum í lcríng, cn þar upp
og norðr af Borgarfiröinum er einsog miðbik fyrir öllum
land-vættasögum íslenzkum. Fyrsta vetrinn er Grettir var á heiðinni

(1019) drap liann Grím skógarmann, er Hrútfirðíngar höfðu sent
til höfuðs honum. Annan vetr (1020) sendi þórir í Garði
líatið-skcgg til höfuös Gretti. Rauðskeggr var tvo vetr hjá Gretti, á
liinum síöara vetri drap Grettir Rauðskegg. Um suinariö cptir
(1021) gjöröi þórir her að Gretti, og hafði 80 manna í för. það
var liið mcsta þrekvirki Grettis, aö verjast einn 80 manns, enda
veitti Hallmundr honum. þessa getr Hallmundr í æíidrápu sinni,
og getr þess, að 18 lágu cptir af Keldhverffngum. Mikið hefir
menn greint á, hvort þetta muni liafa svo til boriö, en þetta er
jafnt sem ílcira, er af Gretti segir, að það gengr yfir burði
mennskra manna, og því fremr nú, þar scm Hallmundr var mcö,
scm var bergbúi og bjargvættr. Um liríð dvaldi nú Grettir í lielli
Hallmundar í Baldjökli, og kvað um Ilallmund fiokk1. Nú voru
liðnir þeir þrír vetr, cr Grettir var á Arnarvatnslieiði, og fór hann
nú Uum haustið" suör á Mýrar (1021). ller kemr nú cnn cin
saga til samanburðar, en það er Bjarnar saga llítdælakappa, er
þá bjó í Hóhni, og reynist enn, aö Grettissögu ber vcl saman við
aörar sögur jafnan. I þetta mund segir að hæfist dcilur þeirra
þórðar Kolbeinssonar í Hftarnesi og Bjamar, og eptir Bjamarsögu

runn, Infgróinn lauli sæmdar", og „tvfeggja lianda hjálp Sifjar vcrs", cn
reynirinn trúöu mcnn að vœri bjtirg þórs.
’) Stefið cr: ,,IIátt stígr höllum fæti llallinundr i sal fjalla". Til cr nú
fornlcgt kvæii: ,,l)ergbúa þáttr", náskylt kvæði þcssu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0491.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free