- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
476

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

•476 UM TÍMATAL í ÍSLKNJDÍNGA SÖGUM.

haíif) og niferlagib, cn liitt er ólíkt kvefeskap Grettis, og sízt
ætlandi ab hann mundi cigi kveba bctr í þeim þrautum, sem
hann |>;i var í staddr. En þessar vísur eru stirbar; j>ar viö
bætist, ab þeim tcemr illa saman vib söguna. I fyrsta
erind-inu cr þar getib berserkjadrápsins, og vígs Iljarranda, Bjarnar
og Gunnars. þ>etta fcr vel, en í næsta erindi cr nefnd útkoma
hans, og sagt hann kærni út í Dyrrhóhni (Dyrhtólum fyrir austan?)
og ab Tori’i V&brandsson bybi lionum bardaga, en þeir yrfci skildir
og gæíi Toiii honum hest aö skilna&i. Ilvar þetta á vib, cbr hver
þcssi Torfi var, vitum vcr eigi, en á sambandinu má sjá, aö þetta
muni vera eitthvert rángminni í staö sögunnar um Sö&ulkollu og vísur
Grettis, cn Grímr lict eigandi Sö&ulkollu („hcim rcif) cg liryssu
ab Grími"). I>ví næst kemr í vísunum vibreign hans vib þortinn
Arnörsson, er liann nefnir „þegn sterkr svabilverka". Nú var
þorbjörn yxnamcgn Arnörsson, og ætlum vér ab víxlab sé þorfinni
fyrir þorbjörn. I kvæbinu stendr því í röb: útkoma Grettis
íDyr-húlmi, vibreign vib Torfa Vébrandsson og hestgjöf lians, en þar
næst vibreign vib þorfinn Amðrsson. En hib samsvarandi í sögunni
er: útkoma Grcttis í Ilvítá; Söbulkollu vísur, og víg þorbjarnar
yxnamegns Armírssonar; má af J>essum samburbi sjá, ab vísurnar
eru varla annab en afbökun úr sögunni. þó getr í upphaíi
Ljús-vetníngasögu um þorfinn nokkurn, son Arnúrs í Rcykjahlíb, og
réb hvorgi þeirra Grettis á annann; í kvæbinu segir og hib sama:
„Aræbi brást eybi orma setra"; en í Ljósvctníngasögu er margt
úngt, og má vel vera ab þetta sé sett eptir vísunum.

Nú kemr þarnæst ab segja frá sektarvetrum Grettis hér á
landi, og skulum vér nú telja ár fyrir ár þá 15 vetr, scm Grettir
var í sekt hér á Iandi (1016—1031). Grettir fdr um haustib
vestr á Rcykjahóla, og var hann þar mcb þorgilsi Arasyni hinn
fyrsta sektarvetr sinn (1017). Kcmr sagan hér saman vib
Fúst-bræbrasögu, því þeir voru þar allir samt: þorgeir, þormóbr og
Grettir. Um sumarib 1017 á alþíngi voru þíngsóknir útaf vígi
þorbjarnar og Atla; fór svo, fyrir tilhlutun Skapta lögmanns, ab
þorbjöm féll ógildr, en bætr komu fyrir víg Atla. Frá
Reykja-hólum fór Grcttir um vorib 1017 vestr til lsafjarbar. þá var
þab, ab Isfirbíngar tóku Gretti og lciddu til hengíngar, en
þor-björg digra barg honnm1. Kvæbib Grettisfærsla var þá orkt.

’) Gretlir gelr þessa þalddátlega i Dokk síiuun, og Uennir Jjorbjörgu ((reyni-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0490.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free