- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
475

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍM’ATATi í ÍSLENDÍNGA SÖGUM.

475

/

kondngi, og [)et(a cr liinn sami alkunni vetr, cr Olafr sat fyrstan
í þrándheimi (1016), og scm getr í sögu Bjarnar Iiítdælakappa
og mörgum sögum öbrum, ]>ví þenna vetr voru margir Islendíngar
mcb konúngi, scm liöf&u sótt hann heim af íslandi, cr fregnin
kom þángab urn ríki hans. Nú varb skírsla Grettis, Um vetrinn
fór hann austr’ á Jabar, og þaban til Túnshergs. Ab jólum
drap hann Snækoll. Grettir var meb þorsteini drómund, bróbur
sínum, fram á vor, og fór út til Islands um sumarib 1016. j>etta
sumar snemma frcttist víg sona þóris úr Garbi, og á þessu sumri
varb Grettir sekr skógarmabr. Vér höfum gctib þess ab framan,
ab í æíitali Grettis segir í öbru ab hann væri 25 ára, en í hinu
ab liann væri 30 ára, er hann föll í sekt. þcssu vcrbr á engan
hátt komib saman vib talib í sögunni, ab 10 ebr 15 vetr libi frá
því cr hann drap Skeggja og fór utan, en þab væri þó á sömu
missérum og Eyríkr fór úr landi, og þángab til Iiann ftill f sekt.
Eptir sögunni stób hann á tvítugu, cr hann föll í sekt sína hina
síbari (995—1016). Sumarib ábr, 1015, litlu síbar en Grettir var
utan farinn, andabist Ásmundr hærulángr, en lá ábr í kör, og
mun hann hafa verib hálfáttræbr ínabr (940—1015). Viku eptir
alþfngi sumarib cptir (1016), vo þorbjörn yxnamegu Atla á
Bjargi. Atli var miklu cldri en Grettir og mun hann fæddr fyrir
990, og verib ])á liátt á þrítugsaldri. þessar þrennar harmsögur
komu nú í senn ab Gretti, er hann kom íland: andlát föbur lians
sumarib ábr, sekt sjálfs bans, og víg Atla („Alt kom senn ab
svinnum"). Grettir kom út í Hvítá; á leibinni upp yfir
Borg-arfjörbinn kvab liann Söbulkollu vísur (6 erindi). Grettir kom
ab Bjargi liuldu höfbi, og fór litlu síbar til Hrútafjarbar og drap
þorbjörn yxnamegn og Arnór son lians (1016); vissi enginn þá
enn um útkornu hans. Á þcssum síab verbum vcr ab geta þcss,
ab þegar Grettir hafbi tckib banamein sitt, er sagt hann kvæbi
flokk um afreksverk sín, og eru funtn erindi tilfærb, en í sumum
handritum ]>ó ekki nema upphafsorbin: uopt nam sköpum skipta"1
VÍSr ætlum ab þab sís satt, ab til hafi verib slíkr æfiflokkr eptir
Grelti, en þessi ætlum vör sö síbar gjörbr, nema ef til vill upp-

’) (1N or 8 r á Jaðar" or í Hálaútg. cu þa5 cr n’uigt þcgarfarið crúr þrándhciini,
og cr annaðhvórt aS scgja suðr cðr austr, og svo liefir útg. 1853.

’’) En niðrlagið er: (1nú hefir gild mcð göldrum, gunnelda bðr umiið,
röm cru ráðin grimmu, rein afgömul steina" — og er mætavcl kveðið.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0489.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free