- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
483

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

XIM TÍMATAL, í ÍSLKNDÍNGA SÖGUM.

488

en Skapti a& líkindum litlu fyr; liör segir og, a&þessi vetr(1031)
væri hinn nftjándi sektarvetr Grettis, en eptir voru tali og svo
sög-unnar var þab hinn fimtándi. A þessu þíngi var& Steinn
lög-söguma&r, og deildu menn þar um sekt Grettis. Or&in eru nokkub
óljós; baí> lögma&r rannsaka „hvort þaf> vœri af liinum tuttugustum
tólf mánu&um, er þá var af sumrinu sffean hann var sekr gjör,
en þab varfe svo1’. En þórir í Gar&i fœr&i til: (laí> Grettir hafí>i
komií) út aö áli&nu sumri, og haffei eigi hör á Iandi þa& í sekt
veri&, og uröu þá nítján tólfmánu&ir, og þrem fátt í, er frá því
alþíngi voru, og til þess er Grettir kom lít um haustiö, Cr hann
haföi her í sekt veriÖ". Deilan var því um: hvort telja skyldi
sektina frá því Grettir kom tít, eÖr frá því hann var sekr gjör.
En Grettir var sekr gjör á alþíngi, og þetta gjöröist aÖ sömu
jafn-lengd á alþíngi, svo þaö er kynlegt aÖ lögmaör skyldi þurfa rannsaks
11111, livort komiÖ væri á tuttugasta ár e&r eigi, því þa& hlaut a& standa
á ári, ef sektin var talin, sem e&lilegt var, frá þíngi tilþíngs; en
svo er a& sjá, sem Iögma&r vildi telja frá sumarmálum. Vér
liöf-um a& framan minnzt á torveldleikann vi& a& fella saman frásögu
sÖgunnar vi& ]>essa 20 ára sekt, og gjörist ekki h’ér þörf á aö
ítreka þa&. þetta haust um vetrnætr (1031) var Grettir veginn,
á sextánda sektarári hans’ eptir sögunni, en á hinu tuttugasta
eptir æfitali Grettis.

Ef vör nú drögum saman f eitt, ]>á má skipta sektaráruin
Grettis í 5 kafla: tveir hinir fyrstu vetr á Reykhólum og í
Ljá-skógum (1016 — 1018); þrír á Arnarvatnshei&i (1018—1021); þrfr
á Mýrum (1021—1024); fjdrir vetr er Grettir fer&a&ist krfngum
allt land og svo vetrinn í þórisdal (1024 —1028); og sí&ast þrír
fDrángey (1028—1031. Æfital Grettis eptir sögunni ver&r svo:
liann drap Skoggjá 15 vetra; glímdi vi& Glám 18 vetra, e&r á 19da
vetr; föll í sekt tvítugr (1016) og var 15 vetr í sekt (1016—
1031); setjum vér þetta svo a& menn geti liaft ]>aÖ til samanburöar
viö Iiitt, sem getiö er á undan.

Spesarþáttr er í öndver&u alls annars kyns en Grettissaga,
og mun í öndver&u ekki hafa licyrt þeirri sögu til, en er sí&ar
settr aptan vi& söguna, á sama liátt, setn þáttr Bolla aptan vi&
Laxdælu, ncma livaö Spesarþáttr er nú or&inn svo samgrúinn vi&
söguna, sem vör nú höfum haíia, aö ekki cr bægt aö skilja hann

’) Vcr tcljum frá nlþíngi til alþíngis.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0497.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free