- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
472

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

4 n

um tímatal í íslendínga sögum.

árinu á undan, er hann glímdi vií) Aufeunn, var liann 14 vetra.
Ab ekki Iei& nema vetr á milli glímu þeirra Aubunar og vígs
Skeggja segir sagan sjálf (útg. 1853 bls. 28.), því þar stendr, aft
þorkell kraíla reib til Bjargs „næsta vor eptir þab sem áfer var
sagt", og tók hann Gretti meb ser til þíngs; á þeirri leib hóf
Grettir hinn fyrsta stein. Nú fór Grettir utan um sumarib og
skyldi vera í sekt þrjá vetr; þab er hör fyrst, ab sagan kemr svo
vib abrar sögur ab menn geta fest víst ínark á, en úr þessu má
rekja söguna ár fyrir ár út til enda. þegar nú er talib aptr frá
vígi Skeggja, sem hægt er, þá lendir þab á árinu 1011, sem vér
nú brábum skulum rekja og sýna, og hefir því sekt Grettis á alþíngi
borib upp á sama þíng, sem þab, er í Njálu getr, er víg’ Höskuldar
Hvítanesgoba var rædt á þíngi. þessi utanferb Grettis ernúogmibub
vib för Eyríks jaiis úr landi, en eptir rettu tali fór Eyríkr úr
landi árib 1012. Orbin í Grettlu eru tvíræb; þar scgir svo: „leib nú
vetrinn fram til jóla; þetta sumar hib næsta (næsta ábr hafa
sum handrit) bjóst Eyríkr jaii vestr til Englands", cn ábr hann
færi úr landi tók hann af allar hólmgaungur, og gjörbi útlaga
ránsmenn og berserki. Ef menn lesa (lsumarib næsta" (eptir),
sem vör ætlum réttast, þá liefir Eyríkr farib úr landi 1012,
lík-lcga um vor, en haustinu ábr gjört þessi lög sem um var gctib.
En ef mcnn nienn lesa „næsta ábr", þá hefir hann eptir
Grettis-sögu farib úr landi 1011, þó ílestar sögur segi hitt, ])ví utanferb
Grettis verbr ekki raskab; liún getr ekki hafa orbib síbar en
1011. Berserkjadráp Grettis varb því um vetrinn 1012. þab
er eitthvert Grettis hib mesta afrek. Ekki getum vér varib, ab
tor-tryggilegt er ab mennskr ínabr skyldi fá afkastab slíku, og hafa
12 berserkja afl, og vera ekki nema á sextánda vetr ab aldri, en
svona hefir frá öndvcrbu verib talib, því allir scgja einum rómi,
ab 15 vetra dræpi Grettir Skeggja, en þetta var vetrinn næsti
þar á eptir. Nú skulum vér því næst telja vetrna þrjá sem Grettir
var f Noregi: þcnna vetr hinn fyrsta var hann nú í Iiáramarsey
á Mæri hjá þorlinni Kárssyni (1012). Uin vorib fór hann norbr
f Voga á Hálogalandi, og var vetr hinn. annan hjá þorkeli bónda
í Sálpti á llálogalandi (1013); þá um vetrinn fékkst Grettir vib
híbbjörninn. Nú sést, ab Grettir var enn einn vetr f Noregi, því
svo scgir (kap. 24): uUm vorib fór Grcttir norbr í Voga, en

nð hann liafi 15 vctra tlrcpíð Sltcggja. 1 útg. 1853 stcndr og (bls. 27.):

,,þá cr lianii var fjórtan vctra gamall".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0486.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free