- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Fyrsta Bindi /
473

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

UM TÍM’ATATi í ÍSLENDÍNGA SÖGUM. 187

42!)

Rjörn fór -vestr til Englands — liafbist Björn þar vib um
sum-arib—sigldi hann vestan er á leib haustib". Grettir drap Björn
þetta haust í Görtum1. Nd Ieib lengi svo, ab Hjarrandi, brdbir
Bjarnar, sat um líf Grettis, og drap Grettir Hjarranda. J>etta
hefir orbib ab vera um vetrinn, því á eptir segir, ab „um vorib"
stefndi Sveinn jarl Gretti austr í Tdnsberg, og litlu síbar: „leib
nú á vorib" og þd vetrinn sö ekki nefndr, þá er þd aubséb ab
]>etta er ekki sama vorib, scm Grettir fdr norban úr Vogum, því
haust liggr á milli, og svo víg Bjarnar og Hjarranda. þessi var
nd hinn þribi vetr Grettis í Norcgi (1014) og voru nd libnir þcir
þrír sektarvetr hans, er hann skyldi utan vera. Um vorib drap
hann enn Gunnar austr í Trinsbergi2, og fdr rit til Islands um
sumarib (1014) þab hib sama og sýknu lians hefir verib lýst á þíngi.
Á ])essum stab lcemr nri Grettissaga saman vib Pdstbræbrasögu,
því þetta siímar hib sama, sem Grettir kom rit, gjörbi Ásmundr
hærulángr þorgeir Hávarsson sekan á þíngi; svo segir í sögunni:
„Grettir kom dt þctta sumar í Skagalirbi" (kap. 30). þctta
sumar glímdi Grcttir vib Aubun, en Barbi skiidi þá; var þá
of-stopi Grcttis sem mestr. f>á halbi Barbi enn ekki hefnt Ilalls,
brdbur síns, og brigzlar Grettir honum um þab. Svo menn ekki
villist í áratölunni, viljum vér geta þess, ab í upphafi kap. 31.
stendr (í Ildla ritg.) „um vorib var lagt hestaþíng", og skyldn
menn lialda ab vetr hefbi libib á milli. þetta er réttara í dtg.
1853, bls. 68., þar stendr: "um sumarib", og gjörbist allt þetta
sama sumarib: hesta atib, bardagi á Hrritafjarbarhálsi3 (kap. 32 og

’) Svo cr rcttast, cn cliki Gaulkum (útg. 1853), cða Vottum (útg. 1756).
„Stórt fcllr girðill Garta", scgir Kinar Skúlason. Gartar cr lítil cy i
þríiud-lieimsmynni (sjá Munch Lýs. Noregs bls. 81.)

2) Svo kvað Grettir: „Var þorfinnr" o. s. frv. Vér hyggjum að til liali
verið hcill ælillokkr cptir Gretti, með fornyrðalagi. Ur honuin cru til
fœrðar 9 visur alls: þrjár um þessi vig, fjórar um Isfirðínga, og
tvær um fund þcirrn Hnllmundar. Jjnð þykir nuðsætt, nð allar þcssar
vfsur sé úr cinu fornkvæði, og míi sá hrngr vcl heita Grcttisháttr; hcfir
Grctti verið það tamara cn hvcrju öSru fornskáldi að kveSa olljóst, cr
mcnn kalla, og hafa fólgin niifn og kcnningar i kvcðskap siniim. likki
getum vér sagt í hvaða sambandi þcssi flplikr stcndr við
Hallniundar-kviðu; brngrinn er hinn snmi á báðuin, og mætti vcl vcra, að
bann-vísur Hnllmundar sé ckki ncmn ciun þáttr úr þcssu kvæði; væri þá nlls
til 16 crindi.

3) Vér veríum enn til vnra að gela þcss: nð litlu eptir bardagann á Hrúta-

31

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:03:43 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/1/0487.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free